Andvari - 01.01.1902, Síða 189
183
ti'austum samtðkum og leggja fram alt lið sitt til að
lialda ])ví móli tit* sigurs.
Fyrst er að heimta ai' þingmannaefnunum skýlaus
loforð um ]>að, að fái þeir sæti á aukaþinginu skulu
þeir með lögum eíta landsbankann sem mest og tryggi-
legast, og ])á um leið samþykkja lög um útgáfu nýrra
veðdeildarbréfa.
Nú er fyrirsjáanlegt, að sókn og vörn af hálfu út-
lenda bankans verður aðallega fólgin í því, að eyða og
spilla allri viðleitni að eíla landsbankann. Lánist það,
á neyðin að reka menn lil að Jlýja á náðir lilutáfélags-
bankans, og fórna sínum eigin banka. Kjósendurnir
verða alveg að taka af skarið. Eftir kosningarnar í
vor má ekki vera minsti vonarneisti um það, að það
takist að reisa hér útlendan banka á leiði landsbankans.
Þá fellur alt í ljúfa löð, og aukaþingið vinnur samhuga
að því að efla lándsins stofnun í þjónustu landsins
barna. Kjósendur mega því með engu móti láta sér
nægja almennar yfirlýsingar þingmannaefna um það, að
þeir vilji bæta úr peningaþörf landsins, og þá helzt
styrkja landsbánkann „ef“ það lætur sig gjöra, og þar
fram eftir götunum. Skuldbindingin verður að vera
alveg bein og tvímælalaus, að láta ekki af hendi seðla-
útgáfuréttinn til útlendra manna og leggja ekki nið-
ur landsbankann.
Seðlaútgáfurétturinn i mannsaldur er fé, sem leikur
á mörgum hundruðum þúsunda, peningaverzlunar-einok-
un getur orðið landinu jafndýr, og sjálfstæðið verður
eigi metið lil fjár. Úr því að leiðin er nú greið að
bæta úr peningaþörf landsins á annan veg, en að leggja
jafnmikið í sölurnar, virðist einsætt í hverja vog kjós-
endur leggja atkvæði sitt, en þar sem jafnfast er sótt á
hina hliðina, verða kjósendur að láta hart mæta hörðu,
fá alveg skýlaus loforð, eða hafna manninum að öðrum