Draupnir - 21.06.1891, Side 8
r
4
hra Walpolen, sagði prófessorinn enn fremur, #er
einn hinn nafntogaðasti, og það sem meira er, hinn
ágœtasti maður í Norðurálfunni. Enginn getur sýnt
innilegri hluttekning og lönguu til að lina þján-
ingar meðbræðra sinna en hann. Hann er áreið-
anlega hinn bezti handlæknir vorra tíma, og hvað
vísindin áhrærir, þá hlustar allur hinn menntaði
heimur eptir orðum hans. Lækningar hans eru
mjög út breiddar og frægar, og með óþreytandi iðju-
semi og þoli hefir hann safnað sjer ógrynni fjár.
þó að hinir lærðu menn og tignu viðurkenni hann
sjer meira mann, munuð þjer vissulega,'þá er þjer
farið að þekkja hann nákvæmlega, og sjáið og
heyrið góðvild hans við munaðarleysingja, um-
hyggju hans fyrir hinum fátæku og athygli þá, er
hann veitir kveinstöfum þeirra og nauðsynjum,
verða mjer samdóma í því, að göfuglyndi
eru æðstu æðstu yfirburðir þessa mikilmennis.
Við erum fornvinir, og jeg er viss um, að hann
mín vegna tekur vel á móti yður, og liðsitanir yð-
ur í því, sem hann getur. Hann mun hafa gát á
yður, og ef þjer viljið hafa gagn af leiðbeiningum
hans, megið þjer ekki vera nein svefnpurka. A
hverjum morgni kl. 6 munuð þjer hitta hann við
starfa sinn á sjúkrahúsinu, og á meðan letinginn
byltir sjer í sænginni, hefir hann skrifað mörg lyfja-
blöð fyrir sjúklinga sína, og hvatt þá og glatt með
huggandi og vingjarnlegum orðum«.
xHafið þjer lesið undir umsjón þessa manns?«
spurði jeg.
»Jeg hlustað: á fyrirlestra hans fyrir nokkurum
A