Draupnir - 21.06.1891, Qupperneq 15
11
»Hvers vegna eigum vjer ætíð að vera blindir á-
hangendur hinna blindu? Sýnir það háleita vits-
ttiuni, að trúa því, sem skynsemin getur eigi trú-
að, sökum þess að klutdrægir menn hafa einu sinni
kennt svo? Er það þróttleysi, að verja sálar-
kröptunum til þess að finna það lögmál, sem stjórnar
heiminum? Og skyldi maður nú skilja hin eilífU
og óumbreytilegu lög þannig, að þau niðurbrytu
og eyddu æfintýrum, sem þeim mönnum hefir þókn-
ast að finna upp á, sem yður þóknast að kalla
rithöfunda vieð guðlega andagípt eða opinberan? A
maður þá að fleygja þeim, af því að foreldrar vorir,
Bem einungis lágu sem börn við brjóst menntunar-
c ir, ekki þekktu tilveru þeirra?«
; Yj!í>íow,herra barón!» dirfðist jeg að segja, »gjörði
tkhr uppgötvanir, og þó skoðaði hann þessi æfin-
r: sem þjer kallið með lotningu«.
nNewtoni, svaraði baróninn og dæsti við, «hafði
■gu sín á dýrð og hátign himinsius, og fylltist,
ívo sem hver annar, er það gjörir, lotningu fyrir
eim dásemdarverkum, sem hann sá þar. Hann
cnjekraup hinu ósýnilega valdi. Hið sama gjörir
Ncivton trúði á þá opinberan, sem sjest í
iásemd himins og jarðar og allri þeirri dýrð, er
amkringir oss á alla vegu. Hvað þekkti Newton
i jarðarfræði? Hvað þekk+i hann í frumefnafræði?
Og hvað þekkti hann til þess, sem þessi vísindi hafa
aptur Ieitt í ljós?«
»Búið lítið, en samt sem áður . . . .«
»En, vinur minn góður!» greip prófessorinn fram
í• »þegar yðar mikli heimspekingur lifði — jeg
vildi hann lifði enn þá —, voru engar uppgötvanir