Draupnir - 21.06.1891, Síða 19

Draupnir - 21.06.1891, Síða 19
15 að maður smátt og smátt þarf styrkjandi ÍDntöku í þessari tælandi höfuðborg«. Athugasemdir Linnics voru hyggilegar, skoðaðar frá veraldlegu sjónarmiði, og áður en jeg fór frá honum, sá jeg, að jeg gat vel haft not af prófess- ornum í læknisfræðislegu tilliti, ef jeg ekki heim- sætti hann sem vin, þvi að þá hlaut jeg að hlusta á hans viðurstyggilegu trúarskoðanir. Samkvæmt þessari ályktan stóð jeg næsta morgun fyrir utan sjúkrahúsið tveim mínútum fyrir kl. 6. Margir stúdentar voru þar fyrir, og þegar klukkan sló, kom baróninn. Hann hneigði sig fyrir lærisvein- um sínum, og veitti mjer sjerstaklega eptirtekt. »Nú, nú, ungi kristni maðurU sagði hann og tók í höndina á mjer. »Hafið þjer beðið fyrir mjer, írn að jeg mætti snúast til hinnar rjettu skoðun- r ? það væri eigi fallegt af yður að vaurækja jað. þjer munið, að jeg í gær gjörði yður að sálar- hirði mínum«. Eins og von var, fóru allir stúdentarnir að hlæja, því að menn skulu vita, að stúdentar læknisfræð- innar eru frammi fyrir prófessor sínum hinir mestu augnaþjónar, sem menn geta hugsað sjer. Hann sagði þetta í forsalnum, og nú gengum við á eptir prófessornum inn i stórt og þægilegt sjúkraherbergi með mörgum rúmum. Hann settist við fótagaflinn á fyrsta rúminu, og stúdentarnir þröngdu sjer svo mikið í kring um hann, að auðsjeð var, að þeir vildu ekki missaeitt ainasta orð af því, er hann sagði. Jeg mun aldrei leyma þeim lærdómi, er vjer fengum þann morg- Q- Skarpskyggni prófessorsins, vit og stilling,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Draupnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.