Draupnir - 21.06.1891, Síða 39
35
sjáið þjer aptur á móti ungmenni, sem ætlazt er
til, að komist í kelgra manna tölu«, sagði hann
ennfremur og klappaði á öxl mína. nSankti Wal-
pole! það lætur vel í eyrum. En ætti nú að gjöra
yður að kanoka, vinur minn! meðan jeg lifi, þá
ætla jegaðgjörastmálaflutningsmaður»hins gamla« og
reyna að varna yður aðgangs, þótt ekki væri sökum ann-
ars en þess, að þjerhafiðmótmæltmjerí þessum heimi.
Gætið yðar því. Gjörið yfirbót og krossfestið holdið,
ungi vinur minn!«
Að svo mæltu gekk hinp ósvífni hræsnari, auð-
sjáanlega glaður yfir því, að jeg sýndist sneyptur,
að hurðinni, til að taka á móti gestum sínum, sem
streymdu að úr öllum áttum.
Daginn eptir gekk jeg til St. (SwZpicc-kirkjunnar,
ánþessað verðavarvið baróninn. Jegkom þangað apt-
ur og aptur árangurslaust. Heila viku gekk jeg
þangað á hverjum degi, en baróninn kom aldrei.
Svo kom jeg þangað þrisvar í viku, en allt kom
íyrir ekkert. Baróninn sást þar aldrei, og þó
vildi jeg ekki hætta við svo búið. Jeg veit ekki,
tvers végna jeg var sannfærður um að hitta hann
þar aptur, en jeg stóð fast í þeirri ímyndan, og
forvitnin rak mig til að vita, hvað langt haun kæm-
>st í heimskunni, og hvaða ásetning hann hefði
með að fylgja innblæstri fíflskunnar. þrír mán-
uðir liðu svona, og um síðir upp skar jeg ávexti
þolinmæðinnar. í annað skipti sá jeg nú baróninn
ganga inn í kirkjuna og guðræknislega taka þátt í
hátíðahaldi við sálumessu, sem haldin var í ma-
don?m-kapellu, biðjast fyrir og leggja skerfí fátækra-