Draupnir - 21.06.1891, Síða 40
36
kistuna. Allur framgangur hans, meðan guðsþjón-
ustan stóð yfir, vareins hátíðlegur, og hannsjálfur var
eins ánægjulegur, er hann fór út úr kirkjunni, og
í fyrra skiptið. Maður getur ekki gjört sjer hug-
mynd um greinilegri heimsku en þessa. Jeg ásetti
mjer að missa ekki sjónar á honum eins og síð-
ast, eða að minnsta kosti komast að ástæðunum
fyrir þessari undarlegu aðferð hans. Undir eins og
guðsþjónustunni var lokið, sá jeg fararsnið á hon-
um. En áður en hann var kominn að vitgangin-
um, var jeg, án þess hann tæki eptir mjer, kom-
inn á undan honum og gekk til kirkjuvarðarins.
»Hver er þessi herra?« spurði jeg hann og benti
á baróninn.
»það e rbarón F . . .«, svaraði hanu lauslega, svo
lauslega, að jeg varla vissi, hvers jeg næst skyldi
spyrja. »Hann gengur rækilega í kirkju«, sagði
kirkjuvörðurinn ennfremur í málrómi, sem sýndi,
að honum líkaði það vel.
»Gjörir hann það?r sagði jeg.
»Já, jeg hefi næstkomandi páska gegnt starfa
þessum samfieytt í tólf ár, og hann hefir allt af
reglulega hlýtt á þessa sálumessu fjórurn sinnum
á ári«.
»|>að er mjög undarlegt«, sagði jeg hálfhátt.
»Nei, engan veginm, sagð.i kirkjuvörðurinn, »þar
eð það er hann, sem borgar hana«.
jpví lengra, því verra. |>essi ósamkvæmni guð-
leysingjans virtist mjer einlægt ósvífnari og ófyrir-
gefanlegri. »Skopist hann að mjer í annað skipti»,
sagði jeg við sjálfan mig á heimleiðinni, — »skop-
ist hann að mínum saklausu og barnlegu ímynd-