Draupnir - 21.06.1891, Page 46
n.
ef jeg með því gæti frelsað lífið. Jeg óska ekki
rlauðans. Jeg á svo margt eptir ógjört enn«.
»Heyrið þjer þá. það er einungis eitt einasta
meðal til að frelsa líf yðar, og — takið þjer eptir
því sem jeg segi yður — það getur líka misheppn-
azt. Meðalið er langvarandi og kvalfullur skurður,
og er mjög óvíst, að hann heppnist. Hafið þjer áræði
til að láta reyna hann?«
»Er þá nokkur von til þess, að mjer geti batnað,
herra?«.
»Já. En lítil. Væri jeg presturinn frá Auvergne«,
rnyndi jeg þó reyna það«.
»Gott og vel. Verði það svo. Jeg vil í trausti
tii guðs aðstoðar láta reyna skurðinn vegna vesalings
barnanna mínna í Auvergne, svo sem sæmir sókn-
arpresti þeirra«.
Bá^ninn settist niður við borðið og skrifaði fá-
einai’ línur.
»Skilið þjer seðli þessum af yður«, sagði hann,
»í St. ^ííjroesar-salnum í Hotel Dieu. Farið þangað
samstundis. Hinar miskunnsömu systur (nunnur)
munu annast um yður. Hvílið yður fyrst nokkura
daga. Svo skal jeg reyna, hvað jeg get gjört fyrir
yður«.
Presturinn margþakkaði honum fyrir góðvild hans,
hneigði sig kurteislega og fór. Hinn vantrúaði
sáralæknir sat nokkur augabrögð í djúpum hugs-
unum, eptir að hann var farinn.
»Hversu hamingjusamur er þessi maður 1« hrópaði
hann loksins og andvarpaði ósjálfrátt.
íHamingjusamur, herra barón?« spurði jeg.
»Já, hamingjusamur, herra Walpole! Hversu