Draupnir - 21.06.1891, Side 49
45
aða enni með vasaklúti sínum. Hann sá um, að
hann væri varúðarlega borinn aptur í rúmið, og
sat svo hálfa stund við hlið hans, þar til er hinn
hrmagna sjúklingur sofnaði. Alla hina löngu legu
kom baróninn æfinlega fyrst inn til hans á hverj-
ucn degi, er hann að vanda vitjaði sjúklinganna.
Já. Hann vitjaði hans miklu lengur en hann
þurfti, og hlustaði með hinni mestu athygli á allt
það, sem presturinn sagði um lifnaðarháttu sína
og ástaud sóknarbarna haus, sem bjuggu langt inn
í Auvergne. jþá er hinn læknaði sjúkliugur loksins
gat farið á fætur, leiddi baróninn hann, þrátt fyrir
undran allra, sem sáu, við hönd sjer, og studdi
hinu máttvana aumingja aptur á bak og áfram
um stofugólfið. Astríkur sonur hefði ekki getað
sýnt föður sínum meiri umhyggjusemi. A meðan
þeir leiddust svona um um gólfið, spurði læknirinn
hann ýmislegra spurninga, sem presturinn leysti
jafngreiðlega úr og hinn spurði. |>eir urðu á þenn-
&n hátt svo samrýndir sem þeir hefðu þekkzt frá
hlautu barnsbeini. Hver vikan leið eptir aðra, og
loksins var prestinum gefið fararleyfi sem alheilum
manni. Hann kvaddi velgjörðamann sinn með
þakkarbænum og þakklætistárum, og hjelt svo á
stað til fæðingarbæjar sxns, glaður og ánægður.
|>að var einmitt einni viku eptir burtferð prests-
ine, að sá dagur kom, er kirkjuvörðurinn sagði,
að baróninn myndi koma til St. SwZ^t’ce-kirkjunnar.
Með þeim fasta ásetningi að hitta nú þennan svo
sjálfum sjer sundurþykka mann, einmitt á þeim hans
osæmilega og afvegis liggjanda sjónarvelli, vanrækti
jeg ekki að vera til staðar í tæka tíð. f>á er jeg