Draupnir - 21.06.1891, Qupperneq 53
49
jeg löngum í þessu þakhýsi reynt að yla hina köldu
og stirðu fingur mína með andardrættinum, sem
jeg sökum erviðleika minna ekki gat dregið sárs-
aukalaust«.
«Er þetta mögulegt?» hrópaði jeg ósjálfrátt.
»f>jer haldið, að maunlegir kraptar þoli ekki
slíkar þjáningar. f>að er náttúrlegt, þó að þjer
haldið það, og þó segi jeg ekki annað en það, sem
satt er. Eoreldrar rnínir, herra TValpole! sem voru
í lágri stöðu og fátækri, en góð og elskurík, sendu
mig til Parísborgar til menningar með svo mikla
peninga, sem þau gátu án verið. Jeg var metnað-
argjarn og hjelt, að þeir mundu duga mjer til að
komast áfram með. En þá er jeg liafði verið þar
hálfan lærdómstímann, var jeg svo óheppinn að
missa í einu báða foreldra mína af skæðri veiki.
f>að var þungt mótlæti, sem ógnaði framtíð minni,—
ógnaði henni, en þó einungis eitt augabragð. Jeg
hafði ásett mjer að komast áfram, og hvenær sleppir
sá maður áformi sínu, sem finnur og veit, að haun
hefir nóga hæfilegleika til að ná takmarkinu? Jeg
átti einn bróður, sem jeg skrifaði um hagi mína, og
bað að lána mjer nokkura Zowis-dóra, þangað til
jeg gæti lokið við lærdóminn, og lofaði þá að borga
honum þá aptur með rentum. Hann sendi mjer
fjórða hluta þess, er um var beðið, og laDgt og
kuldalegt brjef með. Hann skoraði á mig að hætta
við nám mitt, og gefa mig heldur víð þeim störf-
Um, sem ættmenn mfnir hefðu haft og ekki væru
mjer ofvaxin. Jeg sendi honum aptur bæði brjefið
og peningana, og þann dag, sem jeg gjörði það,
4