Draupnir - 21.06.1891, Blaðsíða 54

Draupnir - 21.06.1891, Blaðsíða 54
50 varð jeg að hátta svangur. Jeg stóð nú einmana uppi og átti ekki einn einasta skilding. Ef kona nokkur, sem bjó neðar í sama húsi, hefði ekki gefið mjer brauðbita, hefði jeg orðið að grípa til einhverra óyndisúrræða, til þess að fullnægja kröfum náttúr- unnar. Jeg man ekki gjörla, hvernig jeg fór að við- halda lífinu í nokkura daga, en jeg man vel, að jeg heyrði talað um einn aðalborinn mann, nafntogaðan fyrir ógrynni auðæfa, og fyrir góðgjörðasemi og all- ar þær dyggðir, sem heimurinn svo ríkulega skreytir þá með, sem hafa hamingjunnar gæðum að fagna. Einu sinni þá er jeg fann mig hrifinn af nokkurs konar andagipt og illa endurgoldnu trausti, settist jeg niður og samdi bænarskrá til þessa mikilshátt- ar herramanns. Jeg talaði sem höfðingi í aDdans ríki talar til annars,— sem maður, er gengur hina erviðu leið gegu um þrengingar og volæði til tign- ar og heiðurs, og bað einungis um mola þá, er fjellu af borðum hins ríka, til þess að geta örugg- ur haldið áfram hinu þunga starfi mínu. Jeg bað með fyrirlitlegri auðmýkt um þessa mola, og fjekk í þeirra stað ósanna og ómiskunnsama áfsökun. Hræddur og hryggur nálægðist jeg húsdyr han3 og þrælar hans ráku mig þaðan á burt. þjer hafið gengið með mjer gegn um þessar sömu dyr. þjer hafið verið vitni til sigurvinningar minnar við sótt- arsæng sonar hans«. •Eigið þjer við hans tign, sem þjer framkvæmduð á meinskurðinn ?« »Já«. •Hversu lítið þekkir ríkismaðurinn alla þá eymd og vöntun, sem mætir þeim mönnum, sem gegn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Draupnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.