Draupnir - 21.06.1891, Page 58
54
einu sinni og lofið rnjer þessu. Gætið þjer að,
hvað aumingja-drengurinn er iðinn og hversu hann
berst áfram dag eptir dag. Takið þjer eptir því,
að hann kemst áfram og borgar allt, sem hann
skuldar, síðar meir».
jpað var engurn efa undirorpið, um hvern þeir
töluðu. ,Teg stóð og beið eptir dómnum, langt um
þakklátari þeim, sem mælti máli míuu, en jeg var
reiður þeim, er með hörku sinni vildi hrekja mig
í burt. En jeg þurfti ekki að vera lengi í óvísu.
Jeg læddist upp í þakhýsi mitt og gaf mig út í
ískyggilegt hugarvíl. Allt í einu heyrði jeg barið
á hurðina og stökk upp við það. En stoltgremja
sú, er hafði gagntekið mig, snörist þegar í ást og
auðmýkt, er jeg kom auga á hinn trúfasta Sc-
bastian, hinu miskunnarríka nábúa minn«.
»þjer eigið að flytja«, sagði hann blátt áfram.
«A morgun hljótið þjer að fara úr þessu húsi«.
»Jeg veit það«, svaraði jeg. »Jeg vil gjarnan
flytja undir eins».
»Og hvert?»
• Hvert sem vera vill ... Ut á miðja götu. Gildir
einu hvert«.
»Nei, öldungis ekki», svaraði gestur minn. »Hvorki
húsráðanda nje mig gildir það einu. Við erum
einungis lágtstandandi erviðismenn, sem enginn
kærir sig um. þjer þar á móti getið orðið að
manni, ef þjer ekki í miðju kafi hnigið undir byrð-
inni. |>að er jeg viss um og þjer skuluð ekki
standa uppi einmana«.
»Hvað eigið þjer við?« spurði jeg.
•Hlustið þjer á uppástungu rnína og misvirðið