Draupnir - 21.06.1891, Síða 63
59
komið npp einu orði. Svo var jeg innilega hrærð-
ur af öllu, sem hann hafði gjört fyrir mig. Hann
lagði hendurnar um hals mjer, hló, grjet, þakkaði,
skútaði, blessaði og ávítaði mig á víxl, alveg drukk-
inn af gleði. tHví gjörðir þú þetta!« sagði hann.
O! það var svo elskulegt og fallegt af þjer!
•— mikið elskulegt og heimskulegt! órjett, dreng-
lundað og of mikil eyðsla! elsku-góði, slæmi dreng-
urinn minn! Jeg er reiður við þig út af þessu,
en þykir þó svo vænt um þig fyrir það. En hvað
þjer hefir farið fram! En það var líka það, sem
jeg vissi. Jeg sagði það undir eins. þú munt
einhvern tíma gjöra yfirnáttúrleg verk. ]pú verður
einhvern tíma ríkur. þú ert ekkert upp á ann-
arra hjálp korninn. |>ú hefir gjört allt sjálfur«.
»Nei, Scbastian/« hrópaði jeg, »það ert þú, sem
hefir hjálpað mjer áfram«.
»þú mátt ekki draga mig á tálar. þú mátt ekki
hræsna fyrir mjer«, svaraði hann. »Jeg hefi lítið
getað gjört fyrir þig, ekki helminginn af því, sem
mig hefir langað til. þú hefðir eins orðið mikill
maður án míns liðsinnis. Jeg hefi vakað yfir þjer
og elskað þig sem son minn. En það var eingöngu
af eigingirnú.
Við borðuðum saman miðdegisverð og vorum
saman urn kvöldið. Lífið hefir aldrei, hvorki fyrr
nje síðar, gefið mjer slíkat stundir sem þessar.
j>ær voru svo ánægjnlegar, að jeg gat aldrei gleymt
teim. þessi gleöi, skorturinn að uudanförnu, eða
jeg veit ekki hvað, varpaði þó skömmu síðar hin-
ui« góða Sebastian á sóttarsæugina, og hann komst
aldæi framar á fætur. þannig fjekk hann aldrei