Draupnir - 21.06.1891, Page 73
mitt. Hann hlaut að þekkja mig. Hann hlaut
að vera fornvinur minn. Jeg horfði beint framan
í hann. Jeg hafði vissulega sjeð þetta andlit áður.
En hvar? |>ví gat jeg ekki komið fyrir mig. Jeg
þagði því og sat kyrr. *Pjetur\t sagði hann aptur
í enn blíðara málrómi og rjetti mjer hægri hönd-
ina. Jeg stóð upp og leitaði í minnis-ruslaklefa
mínum. Nei. Jeg fann hann þar hvergi. Seinfær
og efablandinn rjetti jeg honum höndina og ætlaði
að fara að spyrja hann. f>á hrópaði hann gremju-
blandinn í þriðja sinn: tPjetur! Hver fjandinn
gengur að þjer?« og stappaði niður fætinum. Nú
hvarf skýlan, sem hingað til hafði hulið hið vina-
lega andlit Vilhjálms míns gamla. f>að kom opin-
8kátt og hreint fram úr skugga tímans. Endur-
fundurinn var leiddur til lykta. Við settumst hvor
á móti öðrum og sökktum okkur niður í minning
gamalla og góðra daga. En um sfðir greip hann
fram í fyrir mjer og sagði: »Við gleymu.m öldungis
yfirstandanda tímanum fyrir hinum liðna. Hvernig
líður þjer, Pjeturl Mjer sýnist þú vera svo
magur og heimspekilegur eða skáldlegur. Hvað
hefirðu fyrir stafni? Og hvað ertu eiginlega?#
»1 þennan svipinn kertasteypumaður«, svaraði jeg.
»En hvað ert þú?«
•Gæfusamur maður«, sagði hann og tvö tár
komu fram í augu hans, sem voru vottur um, að
bann sagði satt, »og þar að auki er jeg konungleg-
Or embættismaður, jústizráð, og hefi góðar kring-
umstæður. Jeg á skemmtihús úti á landinu, þrjú
ánsegjuleg börn og elskulega konu. Já, Pjetur!
f'J þú villt sjá hamingjusama fjölskyldu, þá kom