Draupnir - 21.06.1891, Page 77
1
73
vera kominn til að fara að líta í kring um mig
eptir konu, sem gæti tekið þátt í allri gæfu minni.
Nóg var til af stúlkunum. Já, þær voru allt of
margar. Hverja átti jeg að útvelja mjer? Hjarta
mitt var ekki nógu rólegt til að festa sig við nokk-
ura eina. jpað flaug svo sem fjaðrasoppur frá einni
til annarrar. Jeg var reglulega gramur yfir því,
að jeg varð ekkert alvarlega ástfanginn af neinni,
En það varaði ekki lengi. f>að vildi til á fyrsta
vetrardanzleiknum, sem haldinn var i Harmoníu,
að ný-útsprungin rós kom fram, sem Ijómaði eins
og tunglið á meðal stjarnanna, og dró að sjer flokk
af mönnum, sem dáðust að henni, eins og caotus
glandiflorus, þegar hann í fyrsta skipti út breiðir
fegurð sína, og út blæs ilmanda sínum í Kósin-
borgar-aldingarði. Stúlkan var þangað komin með
móðurbróður sínum, gömlum kaupmanni, og móður
sinni, sem var lítið meira en miðaldra kona.
f>að var sagt, að hún væri ekkja eptir herfor-'
ingja. f>egar hann dó, var hann einungis undirher-
forihgi. En af því að dóttirin var svo fögur, var
honum gefið yfirforingja nafn af öllum herrunum
í Harmoníu, svo að hin fagra Lára mætti nefn-
ast fröken. f>essi fröken Lára myndaði nýtt
tírnabil og jeg upp fyllti eitt blaðið í sögu hennar.
Mín upphugsaða fyrirmyndarkona var nú fundin.
Mín hulda þrá eptir enn óþekktri veru hafði nú
gjört sig Ijósa og skiljanlega og saman tvinnað
allar óskir og vonir mínar utan um eitt einasta
takmark. — Jeg varð ástfanginn langt upp yfir
augu og eyru. Skynsemisaugu mín urðu steinblind
°g jeg sá eingöngu með hjartanu, og fann þess