Draupnir - 21.06.1891, Page 79
75
eptirtekt en öðrum. En hún horfði þó brosandi á
öeiri menn en mig, já, jafnvel hjartanlega hlæj-
andi.
Nú leið veturinn og sumarið kom. Móðurbróðir
hennar átti skemmtigarð úti á landinu spölkorn í
burtu. þangað fóru þær mæðgur og jeg heimsótti
þær, svo opt sem störf mín leyfðu mjer það. Jeg
hafði þá fengið embætti í stjórnarráðiuu. A þess-
urn skemmtiferðum mínum hafði jeg í fijótubragði
tekið eptir illa klæddri unglingsstúlku.einmitt hjerna
sem við núna sitjum. Hún gætti að dreng, á að
geta tveggja ára gömlum, eins illa til fara og hún var
ejálf. Hún bað ekki um ölmusu og mjer datt þess
Vegna ekki í hug að gefa henni neitt.
Einn dag, þegar er jeg fór heim frá landmusteri
gyðjunnar minnar, kom jeg hingað og var í mjög
góðu skapi. það voru áhrifin af tveim viðkvæm-
um andvörpum og blíðlegu lófataki hennar. Jeg
staldraði við nærri því óafvitandi beint fyrir fram-
an börnin. Bæði gleði og sorg mýkja hjörtun.
Hjarta mitt hrærðist að minnsta kosti undarlega
við að sjá þessi börn. Stúlkan hafði hniprað sig
á þúfu, og drengurinn snöri að mjer bakinu og
týndi græðgislega upp í sig brauðmola úr kjöltu
hennar.
»Ertu svangur, drengur minn?« spurði jeg. Hann
brÍBti löngu gulu lokkana aptur á herðar sjer og
stakk fram bleiku andlitinu, en svaraði mjer ein-
uagis með ljettu andvarpi. Hann var nú búinn
uieð brauðið, stakk hendinni undir hökuna og kall-
aði: »Meira, meira!«
í þessu bili gekk kvenmaður fram hjá, sem seldi