Draupnir - 21.06.1891, Side 87
83
strútsfuglinn, sem jafnframt hleypur og flýgur, hljóp
jeg og flaug'j á vængjum ástarinnar, og það, sem
verst var, — hjartað ætlaði að fljúga á burt með
vitið. »0, nei !» mælti það lágt í eyru mjer. »Hún
er engin afbrýðiskona; það er eingöngu hræðsla
þín, kæri Vilhjálmur ! sem finnur upp á því, af
því að hún kallaði sjómanns-börnin þin »andstyggi-
lega unga«.
Hver getur fyrir því sagt, að hún sje hörð og
tilfiuningarlaus ? Voru þau ekki í sannleika ræfla-
lega klædd ? Og drenguriun var þar að auki sköru-
ugur. Sú athugasemd var þess vegna einungis
oierki upp á hreinlætistilfinning hinnar yndislegu
Láru. Og hver veit líka, nema hún hafi haft
snefil af öfundsýki ? Sje það svo, þá vertu glaður,
Guilielmó\ því að þá elskar hún þig. O! flýttu
þjer! flýttu þjer ! hlauptu ! fljúgðu ! því að hún
deyr af þrá til þín«.
Með þessum unaðarríku tilfinningum nálgaðist
jeg hús hennar, og varð jeg fyrst að ganga fram
þjá aldingarðinum. þar inni var fjörug samræða.
í»ar var talað, þar var hlegið, þar var látið öllum
^áturn. Jeg varð enn forvitnari og gægðist gegn
um limgarðinn. Hvað sá jeg þar?—Stóran hóp af
Uugum herrum og dömum, og mitt á millum þeirra
sat greifinn og mín yndislega Lára á bekk mjög
uærri hvort öðru. Hann reykti af reyrpípu ind-
verskri, gullbúinni, og bljes reykþyrlunum upp í
^°Ptið, og hvíslaði smátt og smátt mjög kunnug-
einhverju að henni, sem hún brosti að, og
Nspaði í sandinn með sólhlífinui sinni. Já ! f>að
6*