Draupnir - 21.06.1891, Page 95

Draupnir - 21.06.1891, Page 95
1 91 tímabil, þar eð það á ekkert skylt við þennan gras- stall, og hnýta aptur saman söguna, þar sem jeg hætti við hana, nefnilega þá er jeg kom aptur til föðurlandsins. Síðustu tvö árin hafði jeg ekkert brjef fengið frá systur minni, af því að jeg hafði um þetta bil brugðið mjer til Norður-Ameríku, og beðið hana því að skrifa mjer ekki. Jeg hafði heldur ekki skrifað í sex mánuði. Hún vissi því hreint ekkert, hvenær jeg mundi koma. Jeg gat því komið þeim hjónum á óvart og fór jeg að leggja niður með sjálfum mjer, hversu jeg bezt gæti hagað því til. Jeg hafði mjög mikið breytzt á þessu tímabili. Áður en jeg fór, var jeg, þó að jeg hefði þrjá um tvítugt, mjög unglingslegur, ef ekki drengjalegur. Jeg hafði stúlkulegt andlit, rautt og hvítt, ljóst hár, og um skegg tala jeg ekki. Hinn litli hýj- ungur, sem jeg hafði vanið á vangana, þurfti að vaxa hálfan mánuð, til þess að hægt væri að raka hann. Nú þar á móti var jeg magur og móleitur. Hárið hafði dökknað og var kembt og klippt á á enskan hátt. Skeggið var þykkt og rnikið. Fyrirætlan mín var þannig: Jeg þóttist vera ferðamaður frá Norður-Amerfku, sem ætlaði að fara um Norðurálfuna, en hefði lofað skrifara S......... sem jeg þóttist hafa þekkt í Fíladelfíu, að færa ættingjum hans í Danmörku munnlega kveðju frá honum. þessi bellibrögð voru þeim mun betri viðfangs, sem systir mín talaði vel frönsku og mað- urinn hennar talaði vel ensku, og til þess að vagn- stjórinn kæmi ekki upp um mig, fór jeg þangað með þjóni, er með mjer var. jpegar við komum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Draupnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.