Draupnir - 21.06.1891, Blaðsíða 96

Draupnir - 21.06.1891, Blaðsíða 96
92 héim, tók hestavörðurinn við hestum okkar, og sagði, að húsbændurnir væru ekki heima, en mundu koma daginn eptir. Jeg ljet sem jeg skildi hann ókki. Billy minn varð að vera túlkur. Hann skildi vel dönsku, og vissi, að jeg vildi ekki láta þekkja mig. Jeg var gróflega sniðugur strákur. Jeg gekk inn. Enginn kom á móti mjer. Mjer sýndist enginn vera 1 herbergjunum, sem snöru út að garðinum. Jeg þekkti vel skemmtihúsið og gekk að því. Jeg heyrði, að einhver spilaði á fortepíanó þar inni, og kona söng undir. Jeg klappaði á hurðina, en enginn svaraði. það var haldið áfram að spila. Jeg lauk hægt upp hurð- inni. Hvað sá jeg þar? — Jeg sá huakka með gula, silkimjúka lokka, liáls marmarahvítan og herðar sömuleiðis, og bak svo fullkomlega fagurt, að jeg get ekki líkt því við neitt. Handleggirnir voru svo sem renndir úr rostungstönn eða hval- ambri. Alabastursfingur ljeku og flugu líkt og fiðr- ildi yfir hljóðklappana. Svo voru og fæturnir yndis- lega litlir, nærri því kínverskir, sem tróðu fóta- skarirnar. ]pað sem var leikið, var fjörug frönsk Böngvísa. Lagið og söngurinn var aðdáanlegt. Jeg varð hreint utan við mig og stóð grafkyrr. En nú var vísan búin, og jeg vildi ekki fara í felur og gekk nokkur fet áfram. Sú, sem spilaði á hljóð- færið, snöri höfðinu við og stóð upp, tók eptir mjer, heilsaði mjer ókunnuglega og roðnaði við lítið eitt. Drotfinn minn! Hvílíkt andlit? Jeg ætla eiuungis að segja, að hvorki í hinum nýja eða gamla heimi hefi jeg sjeð neitt svo dæmalaust fagurt. Nærri því hafði jeg gleymt áformi rnínu, og farið tala
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Draupnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Draupnir
https://timarit.is/publication/357

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.