Draupnir - 21.06.1891, Page 105
Seint fyrnist forn ást.
Saga eptir T. J>. H. Prentuð í „Pramfara11,
nr. 13—14, árg. 2, I879.
»Hvaða mismunur er á því að Iifa í ímynduu-
araflinu og á því að njóta hlutarins íraun og veru?«
sagði Jón bóndi á Bakka, um leið og hann lagði
frá sjer bók, er hann var að lesa í, og renndi um
leið augunum ósjálfrátt til Kristjönu konu einnar,
Sem var að sauma. «|>að get jeg ekki frætt þig
Um, góðurinn minn !» sagði hún stuttlega. »En jeg
sje, að allir kjósa heldur hið síðara*. »þ>að er sjálf-
sagt ein af villum mannkynsins«, sagði hann eins
og við sjálfan sig. »ímyndunaraflið mettar mann-
tnn á kosturn sínum, án þess að blanda þær með
öokkuru galli, sem hin verulega nautn hefir jafnan
í för með sjer. Jeg get ekki skilið, þegar lífið er
oins og skuggi, hví maður vill ekki heldur njóta
Ijósmyndarinnar í friði, en vera að draga yfir
hana þyrniblæju reynzlunnar eða þeirrar verulegu
Hautnar, sem ávallt er meira svir en sæt«. «()já«,
8agði konan, sem auðsjáanlega var í illu skapL
‘í>ú þarft þá ekki annað til að gjöra hana Onnu
okkar hamingjusama, en að ímynda þjer, að hann
Sigurður sje eins ríkur og hann Ólafur í Hlíð er