Draupnir - 21.06.1891, Page 129
Smámunir
Hversu mývargurinn (the mousquitoes)
varð íýrst til.
Indíánar þeir, sem eru í kring um Rauðá, segja,
að mývargurinn sje þannig til kominn:
Einu sinni í fyrndinni var mikið hallæri á meðal
þeirra, svo að þeir veiddu ekki neitt — en þeir
lifa eingöngu á veiðum — og mörg liundruð af
þeim dóu af hungri. Hinn mikli andi varð með
engri fórn friðstilltur. |>á bar þáð til, að tveir
veiðimenn fundu hvíta vargynju. jpeir skutu hana,
og þá kom úr skinmnu gömul kona, sem sagðist
vera Manító, ein af goðunum, og lofaði einlægt að
fylgja þeim og sjá þeim fyrir nægilegri veiði, svo
lengi sem þeir færu vel og heiðarlega með sig, og
gæfu sjer bezta stykkið af öllu, sem þeir veiddu.
Að þessum kostum gengu þeir og höfðu konuna
heira með sjer. |>eir veiddu þegar gnótt af alls konar
dýrum. En þegar nóg var orðið af öllu og hung-
ursneyðinni ljetti af, fór þeim að leiðast gripdeild
og heimtufrekja kerlingarinnar, sem eptir loforð-
inu vildi einlægt hafa hið bezta. Hún sagði þeim,
að ógæfu mundi leiða af því, ef þeir hjeldu ekki
orð sín við sig. En þrátt fyrir það drápu þeir