Draupnir - 21.06.1891, Side 147
143
Veizlan stendur vanalega í þrjá daga. Á hverj-.
ua morgni ganga brúðhjónin með sveit sína í ná-
grannagarðana með árbitann.
Fyrst er veitt í brúðarhúsinu og þar eptir í ná-
grannagörðunum. Trumbuslagarinn og hljóðfæra-
leikendurnir ganga á undan. Svo kemur brúðgum-
>nn með vínflösku og brúðurin með körfu, fulla af
kökum og klíningum, og að síðustu kemur skeinkj-
arinn með ölið. þar skortir ekki líkamsæfingar og
ástaratlot. Sumir klæða sig eins og jólaskrímsli og
afskræma sig í andlitinu.
Einn lítur út eins og hestur með grímu og á að
vera prestur, og svo kemur hringjario.s.frv. Aðrir fara,
1 burtu með kyrnur, byttur og önnur húsgögn, sem
finnst löugu eptir brúðkaupið langt í burtu A öðr-
u>n görðutn. Aðrir hópa sig kring um steðjann.
Átenn velja stúlkur og pilta, helzt þau, sem orð
^eikur á, að lítist vel hvort á annað. þ>au eru nú,
^fieði sett upp á stólpa eða steðja, og nú danzar
allur hópurinn í kring um þau með mestu kátínu-
látutn. Gamlir menn sitja hjá og segja frá ýmsu,
8ern fyrir þá hefir komið í lífinu. Allir eru
°rðnir hreifir af víni. Sumir syngja ástarvísur og
sálmvers.
Aður en gestirnir fara, ganga þeir allir inn í
^árið til búrkonunnar, og þar gefur brúðurin sínar
Sjufir, sem eru borðar, sokkar og vettlÍDgar. Vin-
stúlkur hennar hafa hjálpað henni til að útvega.
Þetta allt, því að mikils þarf við. Stúlkurnar koma,
saman til þess að koma þessu í verk. Selja-
stúlkurnar eru mestu meistarar í að prjóna. |>ær
haf.
a eins konar reyrt garn, sem þær kalla totrád-.