Draupnir - 21.06.1891, Side 149
145
Grænsápa, terpentína og brennivín sam-
anblandað er góður áburður.
Tau hvítnar við það að vera þvegið upp úr
áum eða súrri mjólk, eptir að búið er að þvo það
á vanalegan hátt.
l>að, sem ekki á að litast upp, er bezt að
þvo síðast upp úr ediki og vatni.
l>egar fínir silkihattar blotna, er bezt að
demba yfir þá hnefafylli af fínum sandi, láta þá
svo þorna og bursta þá síðan.
Steinkolaaska, sem hefir verið soðin í tólg,
er sögð góð til að bera á rifur í skipsborðum, en
það þarf að bera hana á, á meðan hún er heit.
' Blekblettum af gólfi má ná með ediki og
sandi, ef það er gjört undir eins.
Að líma með sundmagalími.
það er barið með hamri, skorið í stóra bita og
brætt yfir eldi í frönsku brennivíni og brúkað,
tQeðan það er volgt.
Skósverta, sem er fögur, klínir ekki frá sjer,
ef laxerolía er sett saman við.
Að geyma mjólk og smjör.
Yfir smjörkrukkur og mjólkurkrukkur er bezt að
bvolfa víðum blómpotti eða þess kyns íláti, og
vefja þar um votri dulu, sem verður að smá-
Vffitast.
Bezt er að brenna hey eða hálm í ílátum,
sem vond lykt er úr.
Til þess að mislitir ljereptsdúkar litist o
10
I