Draupnir - 21.06.1891, Page 152
148
Að hreinsa blikk.
'Nudda það upp úr stömu klæði og síðan upp
úr hveitimjöli og þerra síðan með lúnu blaði. —
Önnur aðferð: Nudda málmiun með votu klæði,
sem hefir verið dýft í muldan sóda, og þerra siðan.
Að forða blikki frá að ryðga.
Nudda það upp úr feiti og set síðan á heitan
ofn. — Líka má þvo það upp úr nýrri mjólk.
Ilát, sem steinolía hefir verið í, skal þvo
úrheitu Bápuvatni.
Að hreinsa gamallt fiður.
hafa verið í sagga, þá fer fiðrið í harða hnúta, og
það verður óþægilegt að liggja á sængunum og það
sýnist miklu minna í þeim en er í raun rjettri.
Til þess að ráða bót á þessu, er stór pottur sett-
ur yfir eld, en aldrei látinn mikið hitna. í hvert
sinn eru látnir í pottinn 3—4 hnefar af fiðrinu og
látnir gagnhitna og er hrært í þeim á meðan. |>á
tútnar fiðrið út og verður eins og nýtt, og sandur
og mor, sem er í fiðrinu, sezt 6 botninn, og í hvert
3. eða 4. sinn er því hellt úr honum. Maður verð-
ur að hafa ílát við hliðina til þess að láta hreina
fiðrið í. Sængin sýnist helmingi stærri eptir þessa
aðferð. Verið er þvegið um leið.
Að drepa kvikindi, sem koma á plöntur.
og sáldra þessum legi yfir plöntuna.