Draupnir - 21.06.1891, Page 153
149
Við hiksta.
Bleyt hvítasykursmola í ediki og neyt hans. —
Onnur aðferð: Horf S mínútur stöðugt á blað
á opnum pennahnífi án þess að tala eða hlæja.
(Eptir rússneskum presti).
Við vörtum.
Tak dálítið af ammoníak-salti, bleyt það lítiðjeitt
og nudda vörturnar með þessu tvisvar eða þrisvar
á dag í viku. þ>ær hverfa þá tilfinningarlaust.
Litur á gólfteppi.
Miðröndin er hárauð. Hvoru megin við hana
eru tveir svartir þræðir (eða tvinnað saman svart
og hvítt); þá 5 bláir þræðir; þá 3 Ijósgrænir og 3
dökkgrænir þræðir; þá 4 ljósbrúnir og 4 dökkbrúnir
þræðir; þá tveir ljósgulir og 3 rauðgulir, 2 svartir,
2 hvítir, 7 brúngráir, 4 ljósbrúnir og 4 dökk-
brúnir þræðir. þ>á kemur sljett rönd af 9 svört-
ffin þráðum og 5 rauðum og hvítum, eða svörtum
og hvítum samantvinnuðum. |>á 9 þræðir aptur
af svörtu, o. s. frv.
Að búa til leðurblóm.
Pyrst eru klipptar út rósir og blöð úr pappír,
lagðar síðan á leðrið (bezt er þunnt sútað leður) og
strikað allt í kring með ritblýi. f>á eru rósir og
blöð klippt eða skorið út eptir strikunum, og
svo eru leðurrósirnar látnar í vatn í nokkurar mín-
ótur, teknar svo upp og lagaðar eptir því, sem
náttúrlegast er, og allar línur, sem í blöðunum
oiga að vera, eru strikaðar með járni; þá eru leður-