Draupnir - 21.06.1891, Page 155
151
prjónuð rjett, en hin brugðin. í næstu umferð er
brugðið þeirri lykkju, sem áður var rjett, en hin
brugðna þá prjónuð, o. s. frv. — Önnur aðferð er
þessi: Bptir að upp hefir verið fitjað, eins og
þurfa þykir, er bandinu þrívafið um vísifingurinn,
og er þá bandinu prjónað gegn um lykkjuna, sem
verður eptir fingurinn, og svo áfram, þar til er
prjónninn er búinn. Næsta umferð er rjett.
Munstur.
Bitja upp 20. Svo eru báðar endalykkjurnar
prjónaðar þannig:
Byrst er önnur endalykkjan prjónuð. f>á eru
6 lykkjur prjónaðar þannig, að maður þrívefur
bandinu um prjóninn á milli hverrar einstakrar
lykkju og prjónar hina seinustu blátt áfram. í
næstu úmferð eru báðar endalykkjurnar prjónaðar
sem fyrr. |>á fer jeg framan í þær 6 lykkjur,
sem jeg prjónaði í fyrri umferðinni, og sleppi öll-
um böndunum niður, sei síðan allar 6 lylckjurnar
upp á hinn prjóninn, og bregð síðan 5 lykkjum
yfir hinar 3, en felli þær ekki af, heldur prjóna
þær upp í næstu umferð og læt þær liggja á víxl,
eins og jeg brá þeim í fyrstunni. Svona prjóna
jeg út allan prjóninn og prjóna tvær sljettar á
milli o. s. frv.
Rósablaða-munstur, prjónað fram og aptur.
Kommóðudúkur.
189 til 210 lykkjur eru fitjaðar upp, að auki 2
aukalykkjur til jaðranna (Heklugarn nr. 25).
Byrsta umferð: Prjóna 11, slá 1 yfir, prjóna 2,
tak úr, bregð 1, tak úr, prjóna 2, bregð 1, prjóna