Draupnir - 21.06.1891, Síða 158
154
nytja. En er styrjöld þessi hin mikla hófst, var
ófriður mikill innan Eómaríkis, og fyrir því að
Gyðingar voru þá í uppgangi og skorti hvorki lið
nje gjald, hugðu þeir að neyta ókyrrðar þessarrar
og gjörðu uppreist og vildu ná landshálfurn nokk-
urum, er austur lágu. Hræddust Eómverjar um
það. Treystu og Gyðingar því, að vinir sínir aust-
an Efvratsár mundu snúast í lið með sjer. En er
þeir heyrðu þá hafa gripið til vopna, urðu þá og
Eómverjar fyrir ófriði Frakka* 1, nábúa sinna. Keltar2
hófu og uppreist, er hvervetna var róstusamt sakir
dauða Nerós, því að margir sóttu eptir keisaradómi
og ókyrrð var mikil með hernum, er vænti sjer
enn sje til. Aö sönnu segir Baroníus kardínáll, að
liandrit hennar finnist í hinni vatíkönsku bókhlöðu, en
sá lærði Kasaubonus heldur |iað svik vera og skrum eitt,
en þótt Huetíus hafi tekið sjer fyrir að forsvara kardí-
nálinn. Bn það, er me?t gjörir þá Huetíus grunaða um
missagnir, er, að eigi finnst saga þessi í uppteiknan bóka
hinnar vatikönsku bókhlöðu, og að allir ferðamenn, er
beiðzt hafa að sjá hana, hafa það enn eigi fengið. Að
sönnu hafa þeir hebreskurit út gefið eptir Jósippa ben
Garíon, er Gyðingar halda hið rjetta rit Jósefusar. En
að það sje ósatt, er fyrir löngu vottað af lærðum mönn-
um.
1) Grikkir kölluðu Frakka Galata o: Galla.
2) Fyrir Kelta skilst almennilega þjóð sú, er fyrst
lagði undir sig Frakkland og þýzkaland, en einkum
fyrir þjóðverja, og þeirri meiningu fylgir Jósefus hjer.
Er haldið, að þeir hafi lengið nafn sitt af heimboðum
eða veizlum, en hvort það er rjett, mega þeir rannsaka,
er ómaki verja og eptirgrennslast uppruna hinna gömlu
þjóðanafna.
A