Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Side 19

Menntamál - 01.12.1963, Side 19
MENNTAMÁL 105 langa sögu, sé á háu stigi og hafi víðtækar afleiðingar, þurfa aðgerðirnar að vera sérstakar, fara fram utan skóla og taka tiltölnlega langan tíma. Þurft getur að fræða og leið- læina foreldrunum, heita leikaðlerðum og leiðbeininga- fræðslu, en allt þetta í senn er nauðsynlegt að skipuleggja og samræma. Þess vegna er nauðsynlegt um fram allt, að aðgerðirnar séu skipulagðar og stjórnað af stofnun utan skólans — sálfræðiþjónustu í skólum, barnauppeldisstöð í læknisumsjá eða fræðslumiðstöð. Auðvitað yrði slíkt gert í samvinnu við skólana og heimilið, ef unnt væri. Á hinn bóginn þyrfti þessa ekki við, þegar um minniháttar van- gengi er að ræða. Þar dygði til úrbóta að hafa samvinnu við kennara og foreldra. Þetta gæti einnig átt sér stað, þó að barnið héldi áfram að vera í skóla. Þegar um er að ræða greindarleysi eða óvenjulegan seinþroska þarf sér- kennslu og sérstakt námsefni, en sé um vanvitahátt eða vangefni að ræða, þarf séi'stök viðfangsefni eða þjálfun á sérstofnun. Erlitt er þó að koma þessu í framkvæmd, þar sem fræðsluyfirvöld ráða því, hvort farið er að ráðum sál- fræðinga, eftirlitsmanna eða kennara, og þau láta stjórn- ast af fjárhagssjónarmiðum, sinnuleysi, fáfræði og stundum andúð. Áður en atlnigað er í smáatriðum, hvernig skipuleggja skuli urbætur í ýmsum atriðum, væri rétt að slá nokkra varnagla. 1. Öll rök hníga að því að skipulagning og stjórn þess- ara aðgerða skuli vera í höndum fræðsluyfirvalda. 2. Aðstoð við barn, senr reynist hjálpar þurfi, ætti að fara fram fljótt. Það er miklu betra að aðstoða barnið, þegar Jrörf Jress er mest, jafnvel þótt ekki sé völ á færustu kunnáttumönnum. 3. Varast ber kennaranum að halda, að hvert barn, sem miður gengur, á í erfiðleikum, brýtur smávegis af sér eða sýnir minni aðlögunarhæfni en skyldi, þurfi á sérfræði- aðstoð að halda. Kennarar Jrurfa Jjví að vera sínir eigin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.