Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 79

Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 79
MENNTAMÁL 165 hafði að þróast og blómgast í Þýzkalandi. í iðnaðinum er engin frjáls starfsemi verkalýðsfélaga og enginn frjáls samn- ingsréttur um launakjör. Á sviði menningarmála er frelsinu einnig þröngur stakkur skorinn. Vísindin eru algjörlega færð í hugmyndaspennitreyju ríkisins og flokksins. Hinn mikli fjöldi flóttamanna úr háskólum Austur-Þýzkalands sýnir, hve baráttan þar er hörð. Kirkjuna í Austur-Þýzka- landi á æ meir að hrekja í eins konar ghetto. Hver er skoðun þjóðarinnar á þessu? Það leikur ekki á tveim tungum, hver úrslitin yrðu, ef þjóðin fengi hindr- unarlaust að segja álit sitt. Eindregnar líkur benda til þess. Alls staðar þar sem kjósendur hafa haft frjálst val milli kommúnista og andstciðuflokka þeirra, hafa þeir á ótvíræðan hátt hafnað komnninistum. Þannig var það við kosningarnar í Austurríki í árslok 1945, og frarnar öllu var það einnig þannig við kosningarnar í borgarstjórn Stór- Berlínar í október 1946, og einnig við kosningarnar til Sambandsþings Vestur-Þýzkalands 1949 og 1953, áður en kommúnistaflokkurinn var bannaður þar. Enn skýrara máli talar uppreisn verkalýðs Austur-Þýzkalands gegn stjórn kommúnista 17. júní 1953. Þar sem myndir austur-þýzku valdhafanna voru rifnar niður í skólum, heimilum og há- skólum, þá létu menn brjóstmyndir Karls Marx eiga sig. Það, sem Þjóðverjar í Austur-Þýzkalandi heimtuðu þá, og það, sem þeir heimta enn í dag, getur maður dregið saman í eitt orð: Sjálfsákvörðunarréttur. Þýzka þjóðin lítur með mikilli samúð á þjóðlegar frelsishreyfingar fyrrverandi ný- lenduþjóða, sem skref fyrir skref ná sjálfsákvörðnnar- rétti sínum. En það sem rétt þykir við Kongó og Niger, hlýtur einnig að vera sanngjarnt við Elbu og Oder. Fyrst svo er, að þjóðfélag og ríki í þeim hluta Þýzkalands, sem nefnir sig „Deutsche Demokratische Republik“ er látið þróast á þann hátt, sem meirihluti þjóðarinnar getur ekki fellt sig við, þá liggur það verkefni beinast lyrir Sambands- lýðveldinu að þróa með sér í umboði allrar þýzku þjóðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.