Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Page 71

Menntamál - 01.12.1963, Page 71
MENNTAMAL 157 tekið skyldi npp ráðstjórnarkerfi, þ. e. Sovétkerfið, eins og Spartakussambandið og kommúnistar kröfðust. Meiri- hluti sósíalista tók afstöðu gegn ráðstjórnarkerfinu, þ. e. gegn einræði sinnar eigin stéttar. Þetta var ákvörðun, sem fól í sér mikla sögulega þýðingu. Um leið og sósíaldemó- kratar snerust þannig gegn þjóðfélagsbyltingu og ofbelti, gengu þeir í lið með hinum borgaralega-frjálslyndu og hinum yfirstéttarlegu, íhaldssömu öflum. Þjóðfulltrúar sósí- aldemókrata og herforingjaráð keisararíkisins urðu guð- feður Weimarlýðveldisins. Á Þorláksmessu 1918, þegar hin róttæka alþýðuflotadeild ógnaði stjórnarsetrinu í Wil- helmstrasse og skar á símaleiðslurnar, notaði Friedrich Ebert, sem síðar varð ríkisforseti, einu símalínuna, sem var óslitin, til þess að kalla á lífvörðinn í Potsdam til hjálpar. Þessi samleikur, sem hér var lagður grundvöllur að, leiddi til þess, að stéttir þær, sem höfðu haft forystuna áður, héldu mikilvægum stöðum áfram, eftir að lýðveldi var kornið á. Á sama hátt og frjálslyndir og íhaldsmenn höfðu snúi/.t sameiginlega gegn vinstri öflunum á nítjándu öldinni, þ. e. gegn sósíaldemókrötum, þá snerust sósíaldemókratar nú ásamt frjálslyndum gegn byltingaröflunum til vinstri, þ. e. gegn Spartakistum og kommúnistum. Þetta leiddi til þess, að áhangendum hinnar gömlu stjórnskipanar var ekki þröngvað brott úr forystustöðum, sem þeir höfðu haft í stjórn landsins og þó fyrst og fremst í hernum. Það er nauð- synlegt að gera sér ljóst, hvaða þýðingu það hafði, að lýð- veldið átti ekki á að skipa neinum lýðveldisher. Hinn ópóli- tiski ríkisher, sem var mótaður af anda þeim, sem stofnandi hans, von Seeckt, hafði blásið honuxn í brjóst, var að vísu hollur lýðveldinu, þó að sú hollusta væri án hlýju, en hið innra samband við lýðveldisskipulagið vantaði. Vissulega var það ekki herinn, sem steypti lýðveldinu, og það er ekki heldur hægt að kenna honum um, að tilraunin með Weim- arlýðveldið fór út um þúfur. En foringjastéttin í ríkishern- um var í hjarta sínu mótuð af hinu stjórnmálalega og þjóð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.