Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 33

Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 33
MENNTAMÁL 119 Hann var draumur jarðarinnar um hinn bezta son, ef til vill draumur jarðarinnar um homo futurus. Baldur er fagur, vitur og líknsamur, og hann er elskaður og grát- inn af mönnunum og kvikvendunum, jörðinni og steinun- um, trjánum og málmunum. Honum eirir eldur og vatn, sóttir og dýr, eitur og ormar. Hér leyfist mér ef til vill að vitna enn einu sinni í jafn- vægi óspilltrar náttúru: Þar er hvað stillt við annað sem hún er óspjölluð, sá sem jörðin elskar, elskar líka jörðina. Þar lifir sá hugur og sú hönd, er mundlauginni bregður undir hið drjúpandi eitur, en þegar þess hugar og þeirrar handar missir við, þá drýpur eitrið yfir hinn seka band- ingja, en lönd skjálfa af kvölum hans. Og sami grunur og sami leikur gerist nú sem þá, er Loki var bundinn: Misgerðin við von og draum jarðar kallar eitrið yfir hana. Hannes Pétursson hefur lýst því í kvæðinu I helli Loka: Hin dökkn naðra hátt úr himinrjáfri hangir með opnu gini. — Þolinmceði pú sem nú alein eiturdropa bœgir frá allri jörð, mun skál pin barmafull? Vá býr í lofti, naðran sígur neðar; nú er skál pín full. Hún sigur hœgt, úr dimmum hvofti drýpur hið dökka eitur. Þú sem heldur vörð um turna pá, sem dapurt dym blum hringja i dauðahljóðum rústurn fornra torga, já, polinmœði, grunn var skál pín gjörð. Á morgun slcer pú eitri pessu út. Enn mun ]>ví falla dropi i sár pín, jörð ógróin sár pin, undir skóga og borga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.