Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 15

Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 15
MENNTAMÁL 101 að geta fylgzt með jafnöldrum sínum, en sé þetta gert þannig, að nemendum finnist sem um vangengi væri að ræða, getur það haft áhrif á alla skólagöngu þeirra og jafnvel varanleg áhrif á skapgerðina alla ævi. Nauðsynlegt að skilja samband tilfinninga og náms. Þetta ætti ekki að skilja svo, að ekkert skyldi gert, fyrr en alger vissa væri þess, að nemandi van i fær um að liefja nám. Þó að slíkt væri ef til vill æskilegt miðað við núver- andi þekkingu okkar, er það tæpast framkvæmanlegt. Samt er mikilvægt, sérstaklega varðandi ung börn, að skilja sam- band tilfinninga og nánts. Velgengni leiðir til áhuga og ánægju. Vangengi leiðir til neikvæðrar afstöðu, ásakana og óánægju. Sjálfstraust til að fást við áframhaldandi nám, vilji til að taka áhættu og satt að segja styrkur til að taka vangengi, þegar það ber að og reyna aftur, veltur á reynslu, þar sem velgengni hefur verið í fyrirrúmi og barnið því öðlast þá afstöðu að geta innt af hendi, það sem það tekur að sér og sem aðrir óska, að það taki að sér. Þótt sleppt sé þeirri truflun og vonbrigðum, sem ótínrabær og ófull- nægjandi kennsla getur valdið barninu, verður að gera sér alvarlega grein fyrir áhrifum þeirra á almennan vilja barns- ins til að leggja sig fram í von um að vel muni ganga. Miirg börn eru fyrirfram sannfærð um, áður en Jrau reyna, að þeim sé ofviða, það sem þau eru beðin um að gera, og það er seinlegt og óskennntilegt starf að ráða bót á þeim neikvæða hugsunarhætti, sem byrjað hefur að móta afstöðu þeirra gagnvart skólanum og raunar sjálft lífsviðhorf þeirra. Vert er að geta þess einnig, að því vænna sem barni þykir um hinn fullorðna, þeirn mun meiri sársauka veldur van- gengi því. Mörgunr áhugasömum foreldrum fer líkt og óvönum kennurum, að þeim finnst búa undir hverjum ágalla og misskilningi dulin gagnrýni á Jreim sjálfum, og Jretta særir Jran. Ekki er þá að furða, Jró að barnið neyti allra ráða til að komast hjá slíkunr sárindum og gerist latt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.