Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 132

Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 132
218 MENNTAMÁL 4. Að landsbyggðinni verði sem fyrst séð fyrir sálfræðilegri þjón- ustu á viðunandi hátt. Meðan sú skipan kemst ekki á, verði sál- fræðingar látnir ferðast milli skóla landsins til athugana og ráð- legginga. 5. Að unnið sé að því, að upp verði komið hið bráðasta eigi færri en sjö fræðsluskrifstofum utan Reykjavíkur og yfir þær settir fræðslustjórar með svipuðu verksviði og nú gildir um Reykjavík. 6. Að lialdin verði námskeið fyrir skólastjóra og kennara tii að auðvelda þeim að notfæra sér leiðbeiningar og þjónustu sál- fræðinga. 7. Að haldin verði livert sumar námskeið við Kennaraskóla íslands fyrir skólastjóra og kennara í ýmsu Jtví er snertir kennslu og til- högun í uppeldis- og fræðslumálum, jíannig að kennurum séu jtar gerðar ljósar allar raunhæfar nýjungar og þeim gert mögu- legt að fylgjast með framförum á sviði jiessara mála og á þann hátt að auðvelda jteim samstarf við sérfræðinga á hinum ýmsu sviðum uppeldismálanna. 8. Að endurskoðuð sé reglugerð frá 1956 varðandi umsjónarstörf o. fl. í heimavistarbarnaskólum. Jafnframt séu sett sérákvæði um tölu fastra kennara í heimavistar-barnaskólum. Sé endurskoðun pessara mála gerð í samráði við samtök heimavistarskólastjóra innan S. í. 9. Að endurskoðuð séu kjör ráðskvenna við heimavistarbarnaskól- ana og jafnframt kveðið á um starfssvið jteirra og menntun. Sé Jjetta gert í samráði við samtök lieimavistarskólastjóra innan S. í. 10. Að skólabókasöfn heimangönguskóla njóti nú Jtegar ríkisstyrks í sama hlutfalli og almenningsbókasöfn og stórhækkað verði fram- lag til bókasafna heimavistarskóla. Stjórn félagsins var endurkjörin, en hana skipa: Hans Jörgenson, Reykjavík, formaður, Vilbergur Júlíusson, Silfurtúni, ritari, og Páll Guðmundsson, Seltjarnarnesi, gjaldkeri. Meðstjórnendur eru: Her- mann Eiríksson, Keflavík, og Sigurbjörn Ketilsson, Njarðvík. Félagsmenn eru 105. Almennur félagsfundur Skólastjórafélags Islands var haldinn að Hótel Borg í Reykjavík 29. desember s. 1. Á fundinum voru rædd eftirtalin mál: 1. Sumar- búðir skólastjóra. 2. Launamál. 3. Noregsferð. 4 Önnur mál. Fundurinn samjtykkti tillögu stjórnarinnar um kaup á sumarbú- stað Kjartans Thors framkvæmdastjóra, en liann stcndur á einurn fegursta stað við Þingvallavatn, nánar til tekið í landi Hagavíkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.