Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 130

Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 130
216 MENNTAMÁL Á kvöldin voru haldnar kvöldvökur, og komu fram á þeim margir snjallir ræðumenn og ágætir listamenn. Þátttakendur fóru í ferðalag einn daginn um Mývatnssveit, til Dettifoss og Ásbyrgis, Tjörness og Húsavíkur. Menntamálaráðherra, dr. Gylli Þ. Gíslason, bauð iillum þátttak- endum til liádegisverðar á Akureyri í lok mótsins. Á Eyfirðingavöku að kvöldi sama dags flutti Þórarinn Björnsson skólameistari mjög at- hyglisvert erindi um vanda og vegsemd kennarans. Þessir aðilar veittu mótiiiu fjárhagslegan stuðning: menntamálaráð- herra, fræðslumálastjóri, bæjarstjórn Akureyrar, bæjarstjórn Húsa- víkur, Kaupfélag Þingeyinga og Kaupfélag Eyfirðinga. Stjórn Skóla- stjórafélags íslands flytur öllum þessum aðilum innilegustu þakkir fyrir veittan stuðning, svo og öllum hinum fjölmörgu einstakling- um, sem veittu félaginu aðstoð og hjálp í sambandi við mótið og gerðu því kleift að halda það. Þetta fyrsta fræðslu- og kynningarmót skólastjóra var fjölsótt og fór hið bezta fram. Mótsstaðurinn Laugaskúli reyndist hinn ákjósanlegasti, og viður- gerningur og móttökur allar með miklum myndarbrag. Hótelstjóri að Laugum er Óskar Ágústsson kennari. Aðalfundur Skólastjórafélags íslands var haldinn að Laugum 17. ágúst. Mikili áhugi ríkti á fundinum, og voru umræður fjörugar og almennar, en ekki vannst tími til að ræða öll þau mál, sem fram komu, og var sumum jjeirra vísað til milliþinganefndar, m. a. tillögum um próf, lög og reglugerðir, framkomu og umgengnishœili i skólum, húsverði og fleira. Eftirfarandi tillögur og samþykktir voru gerðar á fundinum og hafa þær verið sendar fræðslumálastjórn: 1. Að námsskrá gagnfræðastigsins verði tekin til gaumgæfilegrar endurskoðunar hið allra fyrsta. 2. Að þar til sú endurskoðun hefur farið fram, verði námskröfur og próf samræmd þannig um land allt, að jjeir, er unglingaprófi hafa lokið með tilskilinni lágmarkseinkunn, ákveðinni af fræðslu- málastjórn, geti gengið hindrunarlaust upp í 3. bekk gagn- fræðaskóla og héraðsskóla. 3. Að reglugerð þeirri, sem kveður á um fjölda nemenda á kenn- ara, verði breytt með tilliti til aðstöðu hinna smærri skóla, þann- ig að fjöldi nemenda verði lækkaður frá því, sem nú er á hvern kennara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.