Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 39

Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 39
MENNTAMÁL 125 skorðum og maður mætti koma í manns stað, lagði hann því kapp á að þjálfa unga kennara til þess að verða færir um að taka að sér æfingakennslu í þessari grein og öðr- um fleiri. Auk skyldukennslu flutti hann fjölmörg erindi, eink- um í hópi kennara, kenndi á fjölmörgum námskeiðum og ritaði sæg greina um uppeldis- og kennslumál í blöð og tímarit, og sarndi kennslubækur í sérgreinum sínum, eink- um lestrarkennslunni og átthagafræðikennslunni. Rit þessi eru flest fjölrituð, en veigamesta rit hans, Áttliagafrœði, leiðheiningar fyrir kennara og foreldra, kom út hjá Ríkis- útgáfu námsbóka 1962. Þá þýddi hann fjölda af barna- og unglingabókum. Ritskrá verka hans bíður eflaust síns tíma, en Gagn og gaman, lesbók fyrir byrjendur I—II (er hann gerði í félagi við Helga Elíasson fræðslumálastjóra) mun trúlega koma fyrir augu fleiri íslenzkra barna en nokkur kennslubók önnur, jafnvel nokkur bók önnur. Þessi fáu orð um lítið brot af lífsstarfi ísaks Jónssonar munu ekki færa ókunnugum ljósa mynd af kennaranum ísak Jónssyni, hvað þá manninum, en við fráfall hans er höggvið stórt skarð í kennaralið Kennaraskólans, og verður sæti hans Jjar vandskipað. Hann var lifandi sönnun um lif- andi manndóm, en svo hart er nú leikin trúin á verðleika manneskjunnar, að ungum mönnum er ótæp þ<")rf á heilum kynnum af mannkostamönnum. ísak Jónsson var kvæntur hinni ágætustu konu, Sigrúnu Sigurjónsdóttur frá Nautabúi í Hjaltadal. Heimilis- og barnalán þeirra var mikið. Kennaraskóli íslands þakkar ísak Jónssyni starf hans allt við skólann, Jrær þakkir ná einnig til ástvina lians í harmi þeirra við dauða hans og í hamingju þeirra af minning- unni um flekklaust líf, því að hver sem persónuleikinn er, verða aldrei gerð full skil á honum og ástvinum hans. Br. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.