Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Side 78

Menntamál - 01.12.1963, Side 78
164 MENNTAMÁL hefur orðið að leysa. Svo til allt þýzkumælandi fólk iyrir austan Oder-Neisse-línuna hefur verið hrakið brott frá heimkynnum sínum. Síðan 1945 hafa 11,5 millj. Austur- Þjóðverja komið frá þessum landssvæðum, svo og frá Aust- ur- og Suðaustur-Evrópu, til hernámssvæðis Rússa, þ. e. til Austur-Þýzkalands, og til Sambandslýðveldisins. Mikill meiri hluti þessa fólks fluttist til Sambandslýðveldisins. Samkvæmt nýjustu tölum bjuggu 1. júlí 1958 í Sambands- lýðveldinu um 9,4 milljónir manna, sem sviptir höfðu ver- ið heimkynnum sínurn. Við þessa tölu bætast í Sambands- lýðveldinu 3,24 milljónir flóttamanna frá Austur-Þýzka- landi. Það er að segja, íbúar Vestur-Þýzkalands eru að V4 fólk, sem flæmt hefur verið frá heimkynnum sínum, svo og flóttamenn. Hjá flóttamönnunum vofði sú hætta yfir, að hér myndaðist eins konar ný öreigastétt, samsteypa óánægðra manna, sem stöðugt yrði baggi á þjóðfélaginu. 1 heild má segja, að tekizt hafi að samlaga þetta aðkomufólk efnahags- og þjóðlífi Sambandslýðveldisins, enda þótt enn bíði mörg verkefni úrlausnar. Að vísu tókst ekki að koma öllum í sams konar atvinnu og þeir höfðu áður stundað, og er þá fyrst og fremst átt við bændur. Einmitt nú koma aftur margir landflótta bændur af hernámssvæði Rússa inn í Sambandslýðveldið. Onnur þjóðfélagsleg og stjórnarfarsleg meginstaðreynd er sú, að hluti Þýzkalands hefur verið klofinn frá undir nafninu Deutsche Demokratische Republik. Þar er verið að umbreyta ríki og þjóðfélagi og það raunar alveg vafa- laust gegn vilja meiri hluta þjóðarinnar — að sovézkri fyrir- mynd. I landbúnaðinum byrjaði það með því, að stórjarð- eignum var sundrað strax eltir stríðið. Með því var stoð- um kippt undan efnahagslegum grunni sveitaaðalsins, sem bjó fyrir austan Elbu. Annað stigið var mynclun svonefndra „samvinnufélaga landbúnaðarframleiðslu". Þessi nafngift er villandi. Samyrkjubú væri réttnefni, því að þau eiga ekkert skylt við hina gömlu frjálsu samvinnuhreyfingu, sem náð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.