Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 42

Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 42
128 MENNTAMAL Við höfum enga glögga mynd a£ þróuninni í afbrota- málum barna og unglinga í borginni frá einu tímabili til annars. Að vísu hefur barnaverndarnefnd talið og skráð þau börn, sem til hennar hefur verið vísað, en þær skýrsl- ur veita ekki traustar upplýsingar um hina raunverulegu þróun. Vitað er, að skráning brota í fyrsta flokknum, á ákvæðum lögreglusamþykktar, er háð lögreglueftirliti, sem er breytilegt frá ári til árs. Svipuðu máli gegnir um sið- ferðis- og velsæmisbrot. Fullvíst má telja, að brot af þessu tagi séu mun fleiri en opinberar skýrslur segja til um. Að margra áliti hefur brotum af þessu tagi stórfjölgað á und- anförnum árum, þótt ekki verði færðar fyrir því tölulegar sannanir. Tölur barnaverndarnefndar yfir hegningarlagabrot kom- ast sennilega næst því að endurspegla hina raunverulegu þróun, vegna þess að kapp er lagt á að upplýsa brot af þessu tagi. Yfirlit yfir tvo síðustu áratugi gefur til kynna, að þessum börnum fjölgi ekki örar, en svarar til fólksfjölg- unar í borginni. Hér eru þó ekki öll kurl komin til grafar. Mér er ekki grunlaust um, að brotaskráning hafi verið nokkru smámunalegri á fyrri árum og jiví hlutfallslega fleiri komizt í skýrslur barnaverndarnefndar en nú. I öðru lagi hefur dregið úr því að skýrslur um afbrot unglinga milli 15 og 16 ára séu sendar til barnaverndarnefndar, síð- an lög um sakaruppgjöf unglinga komu til framkvæmda 1955. Líkur benda því til, að fjölgunin síðustu árin sé nokkru meiri en áður nefnt yfirlit gefur til kynna. Mörgum mun leika hugur á samanburði við önnur lönd, hvað snertir tíðni slíkra brota. Sá samanburður er hins veg- ar ýmsum erfiðleikum bundin. Er mér aðeins kunnugt um niðurstöður einnar slíkrar tilraunar, sem tók til saman- burðar milli Oslo og Reykjavíkur árið 1959. Vegna munar í skýrslugerð takmarkaðist samanburðurinn við börn 13 ára og yngri. Á þessu ári voru 80099 börn á nefndum aldri í Oslo. Af Jreim frömdu 197 hegningarlagabrot eða um 2,5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.