Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 32

Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 32
118 MENNTAMÁL jörðin, viðirnir, sóttirnar, dýrin, fuglarnir, eitrið, ormarnir. En er þetta var gjört og vitað, þá var það skemmtun Baldurs og ásanna, að hann skyldi standa upp á þingum, en allir aðrir skyldu sumir skjóta á liann, sumir höggva til, sumir berja grjóti; en ltvað sem að var gjört, sakaði liann ekki, og þótti þetta öllum mikill frami. En er Jretta sá Loki Laufeyjarson, J)á líkaði honum illa, er Baldur sakaði ekki. Hann gekk til Fensalar til Friggjar og brá sér í konu líki; Jrá spyr Frigg, ef sú kona vissi, hvað æsir höfðust að á Jnnginu. Hún sagði, að allir skutu að Baldri og Jjað að hann sakaði ekki. Þá mælti Frigg: „Eigi munu vopn cða viðir granda Baldri; eiða hef ég þegið af öllum J)eim“. Þá spyr konan: „Hafa allir hlutir eiða unnið að eira Baldri." Þá svarar Frigg: „Vex viðarteiningur einn fyrir vestan Val- höll; sá er Mistilteinn kallaður; sá þótti mér ungur að krefjast eiðs- ins“. Því næst hvarf konan á braut; en Loki tók Mistiltein og sleit upp og gekk til þings. En Höður stóð utarlega í mannhringnum þvi að liann var blindur. Þá mælti Loki við hann: „Hví skýtur þú ekki að Baldri?“ Hann svarar: „Því, að ég sé eigi, hvar Baklur er, og það annað, að ég er vopnlaus." Þá mælti Loki: „Gerðu J)ó í líking ann- arra manna og veit Baldri sæntd sem aðrir menn; ég mun vísa J)ér til, hvar hann stendur; skjót að honum vendi J)essum.“ Höður tók Mistiltein og skaut að Baldri að tilvísun Loka; flaug skotið í gegnum Baldur, og féll liann dauður til jarðar, og ltefur J>að mest óhapp ver- ið unnið með goðum og mönnum. Þá er Baldur var fallinn, Jrá féll- ust öllum ásum orðtök og svo hendur að taka til hans, og sá hver til annars, og voru allir með einum hug til Jiess, er unnið hafði verk- ið, en engi mátti hefna; J>ar var svo mikill griðastaður. En }>á er æs- ir freistuðu að mæla, J>á var hitt }>ó fyrr, að gráturinn kom upp, svo að engi mátti öðrum segja með orðunum frá sínum ltarmi, en Óðinn bar ]>eim mun verst }>ennan skaða, sem hann kunni mesta skyn, hversu rnikil aftaka og missa ásunum var í fráfalli Baldurs. Ég mun ekki ræða hér um heimilclir, túlkun líkinga eða útleggingu texta né heldur hlutverk likinga og sálfræði- legar rætur þeirra og uppruna, nema hvað ég trúi, að túlk- un líkingar sé í sjálfu sér hvorki rétt né röng, heldur ann- að tveggja, markverð eða ómerkileg. Því getur túlkun sömu líkingar verið eins margvísleg og hugir eru til. Og nú sjtyr ég og svara mér sjálfur: Hver var Baldur sonur Óðins? Hverju hlutverki gegnir þessi líking!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.