Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Síða 31

Menntamál - 01.12.1963, Síða 31
MENNTAMÁL 117 ingum höfundar á lokum manns og jaiðar. Mér þykir trú- legt, að auðveldast sé að vekja athygli á gálausri hegðun við þá einu jörð, sem lifandi mönnum verður gefin, ef þeim er sett fyrir sjónir, að sú stund rennur upp, að þeir eiga hana ekki lengur. Hún er í fullum skilningi fengin þeim til varðveizlu, svo sem landið bóndanum, er kaus að láta tvö strá spretta þar, sem áður óx eitt. Okkur er trúað fyrir moldinni og gróðrinum, vatninu og loftinu, okkur er bókstaflega trúað fyrir Iiöfuðskepnunum, og þó að Rous- seau láti svo um mælt, að vitfirringar einir rugli saman framtíð og fortíð, þá kemst ég ekki undan þeirri tilfinn- ingu, jafnvel sannfæringu, að fortíðin og framtíðin eigi jafnan hlut að því að trúa okkur fyrir jörðinni í innsta kjarna trúi ég, að mönnunum hafi aldrei verið eðlilegt að líta á jörðina sem ránsfeng, þvert á móti hafa þeir elskað hana, kallað hana móður jörð og fundið til lif- andi tengsla við hana. Elztu sagnir allra þjóða bera þess einhver merki. Og sem jörðin var elskuð, svo elskaði hún einnig. Ein- hver dýpsta sögn norrænna fræða fjallar um elsku jarðar, elsku náttúrunnar, og vona ég, að hlustendur fyrtist ekki, þó að ég rifji upp brot af gamalli sögn, sem þeir kannast allir við. Baldri er svo lýst, að frá honum er gott að segja, hann er beztur og hann lofa allir. Hann er svo fagur álitum og bjartur, að lýsir af honum,' og eitt gras er svo hvítt, að jafn- að er til Baldurs brár. Það er allra grasa hvítast, og þar eftir mátt þú rnarka fegurð hans bæði á hár og á líki. Hann er vitrastur ásanna og fegurst talaður og líknsamastur, en sú náttúra fylgir honum, að engi má haldast dómur hans. En það er npphaf þeirrar sögu, að Baldur inn góða dreymdi drauma stóra og liættulega um Hf sitt. En er hann sagði ásunum draumana, þá báru þeir saman ráð sín, og var það gjört að beiða griða Baldri fyrir alls konar háska, og Frigg tók svardaga til þess, að eira skyldu Baldri eldur og vatn, járn og alls konar málmur, steinar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.