Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 88

Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 88
174 MENNTAMÁL skólaskyldunni, hafa nú 1140 hafið nám í 3. bekk gagn- fræðaskólanna, eða yfir 94% (s.l. vetur 91%). Á undanförnum árum hefur verið hér vaxandi fjöl- breytni í gagnfræðanámi að loknu unglingaprófi. Og nú í haust gátu nemendur, sem innrituðust í 3. bekk, valið um eftirtaldar deildir: sl. vet. haustið ’61 1. Alm. bóknámsd., en hana völdu 285 nem. eða 25.0%, 25.1% og 24.2% 2. Landsprófsdeild, - 370 - - 32.4%, 35.9% - 37.3% 3. Verzlunardeild, - - 170 - - 14.9%, 12.4% - 11.2% 4. Framhaldsdeild, - - 60 - - 5.3%, 5. Verknámsdeild, - - 255 - - 22.4%», 26.6%» - 27.3%, En verknámsdeild 3. bekkjar skiptist nú þannig: í sauma- og vefnaðardeild 130 nem., hússtjórnardeild 15 nem., trésmíðadeild 55 nem., járnsmíða- og vélvirkjadeild 39 nem., og sjóvinnudeild 16 nem., samtals 255 nemendur. Helzta breytingin, sem orðið hefur, er sú, að verzlunar- deildin hefur vaxið og framhaldsdeild verið sett á stofn, en heldur hefur dregið úr aðsókn að verknámsdeild og landsprófsdeild. Framhaldsdeildin starfar nú í fyrsta sinn í þremur skól- um, Hagaskóla, Gagnfræðaskólanum við Lindargötu og Vogaskóla, með samtals 60 nemendur. Þess iná þó geta ,að s. 1. vetur starfaði hliðstæð deild í tilraunaformi í einum skóla. Þessi deild er einkum fyrir þá nemendur, sem ætla má að hafi ófullnægjandi undirbttning til þess að innrit- ast í þær deildir, sem stefna rakleiðis að gagnfræðaprófi. Allir, sem sótt hafa um skólavist á gagnfræðastigi hér í Reykjavík munu fá hana, hafi þeir tilskilin prófréttindi, þó kemur fyrir, að nemanda, sem ekki gerir vart við sig fyrr en skömmu áður en skóli byrjar, þarf að vista í öðrum skóla en hann sækir sérstaklega um. Umsækjendur um skólavist í frjálsu námi, (að skyldu- námi loknu), ættu þó aldrei að treysta á það, að hægt sé að taka við þeim, löngu eftir að auglýstur umsóknarfrestur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.