Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 10

Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 10
96 MENNTAMÁL verulegu leyti hliðstæðar við próf í lestri, reikningi og öðrum námsgreinum. Svo virðist sem greindarpróf sé eina einstaka aðferðin tiJ að segja fyrir um námshæfni bams. Kennaranum eða sálfræðingnum ber þó að varast að gera ráð fyrir, að greindarprófið leiði í ljós meðfædda Jiæfileika, án þess að neinna áhrifa gæti frá umhverfinu, ltvort lieidur fjariægara eða nærtækara, eða sálarástandi barnsins. Enn fremur ber að varast að draga afgerandi ályktun af liæfnis- prófi. Alltaf er vert að veita athygli ósamræmi í frammi- stöðu og aimennri námshæfni. En við getum ekki fullyrt, að bættir kennsluhættir muni í sjálfu sér auka árangur né að jafnvel arfgengur hæfileiki verði ekki fyrir áhrifum af tilviljanakenndum eða skipulögðum áhrifum umhverfisins. Þau þrjú atriði vangengis, sem nú hefur verið stiklað á, þ. e. a. s., að nemendum tekst ekki að ná bekkjarprófi, ná ekki að verða við þeim kröfum, sem þeim eru gerðar, sam- kvæmt ópersónulegu mati, og seinþroski, hafa visst sam- eiginlegt. Hvert þeirra um sig gefur skýrt til kynna ósani- ræmi á frammistöðu vangengisnemenda og þess árangurs, sem talið er, að ætti að nást, nhðað við aldur og hæfileika nemandans, og hvert atriðanna um sig felur í sér frum- atriði, sem eru umdeilanleg, þegar ákveða skal, hvar draga skuli markalínuna. Annað og þriðja atriðið hafa, þrátt fyrir galla, þann kost að grundvallast á mælikvörðum, sem eru raunhæfari og áreiðanlegri en persónulegt mat kenn- arans, en það er óhjákvæmilega almenns eðlis og styðst við takmarkaða reynslu. Þessi atriði eru rninna liáð persónu- legu mati og tilviljunarkenndum sveiflum. Frœðsla aðeins einn þáttur i þroskaferli barns. í öllum þessum þremur atriðum er tilhneigingin sú að leggja sérstaklega áherzlu á þann þátt, sem lýtur að mennt- un eða jafnvel fræðslu. Þar sem í þeim öllum er um að ræða mælikvarða eða mat á getu einstakra ltópa, þá viil svo fara, að ekki sé tekið tillit til þess í hvaða átt þroski
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.