Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 85

Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 85
MENNTAMÁL 171 Meginhluti kennslunnar á námsskeiðinu fór fram á dönsku, þar sem aðalleiðbeinendurnri voru danskir. Starfshættir námsskeiðsins voru á þann veg, að ýmist var hlýtt á erindi eða þátttakendum var skipt í flokka til þess að vinna að ákveðnum verkefnum. Þegar flokkarnir höfðu unnið ur hverju verkefni fyrir sig, kornu þeir saman og gerðu grein fyrir athugunum sínum og niðurstöðum. Síðan fóru fram almennar umræður um málið. Farið var í heimsókn á 16 vinnustaði til þess að þátttak- endum gæfist kostur á að kynnast örlítið atvinnulífinu á vinnustað. Hópnum var skipt í 8 flokka, og heimsótti hver flokkur tvo vinnustaði. Þar kynnti einn heimamanna störf- in og svaraði greiðlega öllum fyrirspurnum kennaranna um rekstur og skipulag fyrirtækisins. Heimsóknirnar á vinnu- staðina voru fyrir hádegi, en eftir hádegi komu allir flokk- arnir saman og gerðu þeir þá grein fyrir því, er þeir heyrðu og sáu á vinnustað og svöruðu fyrirspurnum eftir getu. Urðu fjörugar umræður og fyrirspurnir, og bar rnargt á góma um íslenzka atvinnulífið. Tvö dagblaðanna Morgunblaðið og Tíminn voru heim- sótt. Þar gafst kennurunum tækifæri til þess að fræðast um störf blaðamanna og gerð dagblaða. Enn fremur var sálfræðideild skóla skoðuð og kynnti Jónas Pálsson, sálfræðingur, forstöðumaður hennar, störf og rekstur deildarinnar. Námsskeiðið sóttu 43 kennarar og skólastjórar frá 35 framhaldsskólum víðs vegar að af landinu. Auk þess sóttu fyrirlestrana margir fleiri. í lok námsskeiðsins voru lagðar þrjár spurningar fyrir þátttakendur í jreim tilgangi að kanna viðhorf þeirra til viðfangsefnis námsskeiðsins og starfshátta þess. Spurningarnar voru: 1. Hvert er álit yðar á dagskrárefni námskeiðsins? 2. Hver er skoðun yðar á starfsháttum, fyrirlestraform- inu, flokkavinnunni, örðugleikum í máli o. s. frv.?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.