Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 80

Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 80
166 MENNTAMÁL innar þjóðfélags- og ríkisskipan, sem sýni ótvíræða yfir- burði. Hér kemur greinilega í ljós mikill munur frá því, sem var á tímum Weimarlýðveldisins. Ýkjulaust má raunar segja, að hin harðvítuga stéttabarátta, sem þá var í algleymingi, sé nú úr sögunni. Það jafngildir vitanlega ekki því, að hin- ir ýmsu hagsmunahópar heyi ekki enn í dag harða inn- byrðis baráttu um skiptingu arðsins. Það er eitt af einkenn- um þjóðfélags, sem nýtur efnahagslegs og stjórnmálalegs frelsis. En það er gleðilegur árangur hinna almennu efna- hagslegu framfara í Vestur-Þýzkalandi frá því, er gjaldmið- ilsbreytingin átti sér stað 1948, að raunverulegar tekjur og lífsafkoma verkamannastéttarinnar hafa batnað verulega og batnar enn hröðum skrefum. Á meðan framfærslukostnaður- inn óx um h. u. b. 20% á árunum 1950—1958, hækkaði tímakaup iðnverkamanns um 80% á sama tíma. Glæsilegasti árangurinn í baráttu verkalýðsfélaganna lyrir bættri aðstöðu verkamannsins í ríkinu eru lögin um meðákvörðunarrétt frá maí 1951. Síðan eru fulltrúaráðin í stórfyrirtækjum kola- og stáliðnaðarins að hálfu skipuð fulltrúum vinnuþega. Vissulega bíða hér enn mörg vanda- mál úrlausnar, svo sem á hvern hátt væri hægt að láta með- ákvörðunarréttinn ná til annarra sviða efnahagslífsins, hvernig hægt væri að gera verkalýðinn að þátttakanda í ágóðahluta fyrirtækjanna, á hvaða hátt hentugast væri að koma til leiðar eignamyndun vinnuþega almennt. Allt eru þetta vandamál, sem hina ýmsu þjóðfélagshópa og stefnur greinir að sjálfsögðu á um. Nú má sjá þess merki í Sambandslýðveldinu, sem einn- ig á sér stað í öðrum þróuðum iðnaðarlöndum hins vest- ræna heims, að iðnaðarþjóðfélagið sjálft hnígur í þá átt, er fram líða stundir og þróun jieirra miðar áfram, að afnema stéttaandstæður. Marx hafði þess vegna fyllilega á réttu að standa er hann spáði: Iðnaðarþjóðfélagið þróar með sjálfu sér þá sögulegu tilhneigingu að yfirvinna stéttaandstæð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.