Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 8

Menntamál - 01.12.1963, Blaðsíða 8
94 MENNTAMÁL yfir bekk, en aðrir, sem ekki ná tilskildum árangri, eru látnir sitja eftir í þeirri von eða trú, að þeir nái tilskildum árangri og þroska á seinna árinu, svo að þeir geti frant- vegis náð þeim árangri, sem ætlazt er til. í því sambandi er bent á, að færsla nemenda milli bekkja fari vanalega fram samkvæmt prófum, sem séu byggð á persónulegu mati, að því er varðar val á spurningum, einkunnagjöf og mismunandi áherzlu, sem lögð er á hinar ýmsu námsgreinar. Þannig eru jafnvel innan sama skóla óviðráðanlegir þættir, sem hafa áhrif á einkunnagjöfina. T. d. ber ekki sjaldan við, að nemandi — sérstaklega á fyrstu 2—3 árum skóla- göngunnar — dragist aftur úr annað hvort í lestri eða reikn- ingi. Ef háðar þessar námsgreinar eða aðeins önnur hafa úrslitaþýðingu við flutning milli bekkja, getur svo farið, að nemandi sé látinn sitja eftir, þótt hann standi sig nægi- lega vel í öðrum greinum. Getur þó verið, að aðeins sé um tímabundna vangetu að ræða, sem auðvelt væri að ráða bót á. Reynslan sýnir, að fjölda nemenda tekst ekki að ná þeim árangri, sem krafizt er, og eru því látnir sitja eftir, enda leiðir það he'inlínis af þessu kerfi. Sérstaklega ber þó á því, að nemendur falli við lok fyrsta árs og á milliskólaprófum. Af þessu verður að draga þá ályktun, að námsferill barns sé háður atriðum, sem í mörgum greinum eru algerlega undir mati kornin. Til þess að draga sem mest úr tilviljun og persónulegu rnati hafa uppfræðarar, sérstaklega í engil-saxneskum löndum, reynt síðustu 30 ár að koma á fót prófum á hæfni, sem ekki eru háð pers- ónulegu mati einkum í grundvallargreinum eins og lestri og reikningi. Með rannsókn á stórum hópi barna, þar senr hlutlausu mati hefur verið beitt, hefur verið mynduð ákveðin skoðun á því, hvað telja beri meðalhæfni barna, þar sem tillit er þó tekið til ákveðins fráviks. Á þann hátt er hæfni og vanhæfni ákvörðuð á nákvæman, töl- fræðilegan hátt. Samkvæmt þessum grundvelli hefur Sir Cyril Burt lagt til, að barn, sem væri meira en 15%c fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.