Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 35

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 35
ALMANAK 1943 35 stundar bæði búskap og fiskiveiði í Manitobavatni og farnast vel; hann giftist árið 1923 Rannveigu Björnsdóttur Þonsteinssonar, þau eiga 3 sonu stálp- aða: 1. Björn, 12 ára gamall; 2. Valtýr, 16 ára, og 3. Guðmundur Leslie, 11 ára. Annar sonur Guð- mundar og Mekkinar heitir Þorvaldur, 35 ára gamall, giftur Laufey Hergeirsdóttur Daníelssonar; býr í Winnipeg og vinnur við rafaflsleiðslu; þau eiga 1 son, Valtý að nafni. 3. Jóna Guðrún, gift Guðna Mýrdal bónda í bygðinni.------- Nú er ár liðið siðan eg ritaði upp sögu Guðmund- ar og Mekkinar, og nú, 8. júní 1941, héldu þau sitt gullbrúðkaup, eftir 50 ára farsælt hjónaband; þar var samankomið full 300 manns að samfagna þeim, fallegar ræður fluttar, og sungin ættjarðarkvæði; og svo sátu allir gestirnir góða veislu, sem börn þeirra og vinir önnuðust um. Gefnir voru þeim góðir minjagripir. PÁLL GUÐMUNDSSON, fæddur 22. nóvember 1867, á Snotrunesi í Borgarfirði eystra, flutti til Ame- riku árið 1894 'frá Hvoli í sömu sveit, og fór þegar út i þessa bygð og vann hér hjá bændum nokkur ár. En árið 1899 nam hann heimilisréttarland á N.W. Sec. 13, T. 19, R. 5, en keypti annað land, N.W. Sec. 22, T. 19, R. 5 ; þar bygði hann upp heimili sitt og bjó þar 26 ár, en flutti þá til Lundar, og keypti S.E. yA Sec. 12, T. 20, R.5; það er fast við bæinn og þar býr hann enn. Kona Páls er Sigráður Eiríksdóttir Hallssonar ii'á Hrærekslæk í Hróarstungu; hún er fædd að ósi í Hjaltastaðaþinghá 17. sept. 1870. Börn þeirra, fimni dætur, eru: 1. Anna Ingibjörg, gift Jóni Þor- gilssyni. 2. Guðný Valgerður, gift enskum manni, Henry Powell, búa hjá Páli; eiga 3 sonu: Nobel, Newton og Runny; allir ungir. 3. Eirikka, gift ólafi Stefánssyni Brandssonar; búa í Winnipeg og eiga 4 börn: Raymond, Leon, Sila og Sheridon. 4. Rann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.