Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 90

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 90
90 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: 17. Árni G. ísfeld skeintig'arðsstjóri, á Finley sjúkrahúsinu í Dubuque, Iowa, í Bandaríkjunum. Fæddur 17. ágúst 1894 að Nautabúi í Hjaltadal í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar: Guðjðn fsfeld og Sigríður Sigurðardóttir frá Holtsmúla í Langholti í Skagafirði. Fluttist til Vesturheims með móður sinni og systkinum aldamótaárið, en faðir hans kom þrem árum síðar. Hafði verið yfirmaður skemti- garðsins Bellevue State Park í Iowa um langt skeið. 19. Sveinn Björnsson að heimili sonar síns og tengdadóttur, Theo. Björnssonai- og konu hans, í Seattle, Wash., 8S ára gamall. Sonur Björns Péturssonar únitara-prests f Winnipeg og hálfbróðir dr. ólafs Björnssonar. (Um ætt þeirra sjá umsögn um ólaf lækni I “Mannalát” í Almanak- inu fyrir 1938) DESEMBER 1941 2. Magnús (Michael) Thorvaldson, á Deer Lodge sjúkrahús- inu í Winnipeg. Fæddur þar I borg 3. okt. 1896. Foreldrar: Vigfús og Anna porvaldson, er bæði létust fyr á árinu. — Um ætt þeirra og uppruna sjá umsögn um Vigfús I “Mannalát” í Almanakinu 1942. 2. Sigurður Gislason, að Gimli, Man. Fæddur 18. okt. 1885. líklega að Hofstöðum I Gufudalssveit I Barðastrandar- sýslu, því að þar bjuggu foreldrar hans, Gtsli Einarsson og Ingibjörg Jónsdóttir, lengst af. Kom til Vestur- heims 1903. 5. Jóna Ingibjörg pórðardóttir Olson, I Winnipeg. Fædd á Vörðufelli á Skógarströnd í Dalasýslu 10. júlí 1867. For- eldrar: pórður Jónsson frá Vörðufelli og Ingibjörg Jóns- dóttir, ættuð úr sömu sveit. Fluttust til Canada 1906. 10. porgils Ásmundsson, af slysförum, I Los Angeles, Calif., nálega hálfáttræður. — Um hann sjá þætti um Bellingham og Bellingham-íslendinga I Almanakinu 1942. 14. Berhent Berhentsson, að heimili sínu í Selkirk, Man. Fæddur að Mörtungu á Slðu I Vestur-Skaftafellssýslu 22. maí Í857. Foreldrar: Berhent Oddsson og Málfrlður ólafsdóttir. Flutti til Vesturheims aldamótaárið ásamt konu sinni, Ingveldi Jónsdóttur frá Pétursey I Mýrdal, er lifir hann, háöldruð. 15. Sigurður Sigurðsson, að heimili stjúpdóttur sinnar Arn- dísar Guðmundsdóttur Stefánssonar, I Hóla-bygðinni ís- lenzku I grend við Foam Lake I Saskatchewan. Fæddur á Vígdísarvöllum f Gullbringusýslu 9. ágúst 1853. Kom til Amerlku 1914 og settist að I Hóla-bygðinni. Kona hans Margrét Hróbjartsdóttir, dó 1939, og var 97 ára að aldri. 16. Rósa Sigurbjörg Einarsdóttir (ekkja Jónasar Jóhanns- sonar byggingameistara, d. 1935), I Winnipeg, 76 ára
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.