Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 90
90
ÖLAFUR S. THORGEIRSSON:
17. Árni G. ísfeld skeintig'arðsstjóri, á Finley sjúkrahúsinu í
Dubuque, Iowa, í Bandaríkjunum. Fæddur 17. ágúst 1894
að Nautabúi í Hjaltadal í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar:
Guðjðn fsfeld og Sigríður Sigurðardóttir frá Holtsmúla
í Langholti í Skagafirði. Fluttist til Vesturheims með
móður sinni og systkinum aldamótaárið, en faðir hans
kom þrem árum síðar. Hafði verið yfirmaður skemti-
garðsins Bellevue State Park í Iowa um langt skeið.
19. Sveinn Björnsson að heimili sonar síns og tengdadóttur,
Theo. Björnssonai- og konu hans, í Seattle, Wash., 8S
ára gamall. Sonur Björns Péturssonar únitara-prests f
Winnipeg og hálfbróðir dr. ólafs Björnssonar. (Um ætt
þeirra sjá umsögn um ólaf lækni I “Mannalát” í Almanak-
inu fyrir 1938)
DESEMBER 1941
2. Magnús (Michael) Thorvaldson, á Deer Lodge sjúkrahús-
inu í Winnipeg. Fæddur þar I borg 3. okt. 1896. Foreldrar:
Vigfús og Anna porvaldson, er bæði létust fyr á árinu.
— Um ætt þeirra og uppruna sjá umsögn um Vigfús I
“Mannalát” í Almanakinu 1942.
2. Sigurður Gislason, að Gimli, Man. Fæddur 18. okt. 1885.
líklega að Hofstöðum I Gufudalssveit I Barðastrandar-
sýslu, því að þar bjuggu foreldrar hans, Gtsli Einarsson
og Ingibjörg Jónsdóttir, lengst af. Kom til Vestur-
heims 1903.
5. Jóna Ingibjörg pórðardóttir Olson, I Winnipeg. Fædd á
Vörðufelli á Skógarströnd í Dalasýslu 10. júlí 1867. For-
eldrar: pórður Jónsson frá Vörðufelli og Ingibjörg Jóns-
dóttir, ættuð úr sömu sveit. Fluttust til Canada 1906.
10. porgils Ásmundsson, af slysförum, I Los Angeles, Calif.,
nálega hálfáttræður. — Um hann sjá þætti um Bellingham
og Bellingham-íslendinga I Almanakinu 1942.
14. Berhent Berhentsson, að heimili sínu í Selkirk, Man.
Fæddur að Mörtungu á Slðu I Vestur-Skaftafellssýslu
22. maí Í857. Foreldrar: Berhent Oddsson og Málfrlður
ólafsdóttir. Flutti til Vesturheims aldamótaárið ásamt
konu sinni, Ingveldi Jónsdóttur frá Pétursey I Mýrdal,
er lifir hann, háöldruð.
15. Sigurður Sigurðsson, að heimili stjúpdóttur sinnar Arn-
dísar Guðmundsdóttur Stefánssonar, I Hóla-bygðinni ís-
lenzku I grend við Foam Lake I Saskatchewan. Fæddur
á Vígdísarvöllum f Gullbringusýslu 9. ágúst 1853. Kom
til Amerlku 1914 og settist að I Hóla-bygðinni. Kona hans
Margrét Hróbjartsdóttir, dó 1939, og var 97 ára að aldri.
16. Rósa Sigurbjörg Einarsdóttir (ekkja Jónasar Jóhanns-
sonar byggingameistara, d. 1935), I Winnipeg, 76 ára