Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Page 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Page 56
50 Em. Linderholm: IÐUNNt tilbeiðslu og helgandi samneyti við Guð, hinn eilífa* í anda og sál, ekki til þess að ná einhverjum nyl- samlegum og gagnlegum jarðneskum tilgangi, lieldur til þess að lifa þessu tímanlega lífi með þori og, þreki og eflir Guðs vilja. Til eru þeir meðal krist- inna manna, einkum í dulvísinni, sem með„trúar- innileik og trúarhreinleik sínum hafa getað brotist fram til þessarar bænar og þessarar skoðunar á bæn- inni. Inni í hinu allrahelgasta bjartnæmrar trúar og kyrlátra trúarhugleiðinga stendur allari þessara bæna,. sem eru svo oít afræktar nú á tímum. í þvi, sem nú hefir verið tekið fram, liggur ról- tæk breyling frá því, sem áður var, en trúarlífið hefir líka í reyndinni, þótt það hafi ekki enn gert það í orði kveðnu, nálgast svo mjög þenna einlæg- ari og dýpri kristindóm, að það er hætt að finna til þess, live mikil breytingin í raun og veru er, og hvað hún i þessu lilliti er miklu róttækari en í hinum öðrum trúaratriðum, er vér nú komum að og'-ekki, eru eins mikilvæg. Tii dæmis munu liinir gamallrúuðu eiga bágra með, þótt það skifti minna máli, að semja sig að nýrri lieimsskoðun og nýrri skoðun á manninum, einkum þó hinu síðarnefnda; það er þó bein afieiðing af þróunarkenningunni, að maðurinn liafi þroskast upp af lægri veruin og að mannkynið sé mildu eldra, en ritningin gerir ráð fyrir. Við þetta er nú fyrst að athuga: Er það virkilega nauðsynlegt að tengja trúna og skoðun sína á upp- runa mannsins við sköpunarsögu ritningarinnar sem þá einu skoðun, er sé kristindóminum samrýman- leg? Það held ég ekki. t'ví verður þó ekki neitað, að gamla kenningin um það, að Guð hafi skapað manninn góðan og syndlausan, en lofað honuin að syndga, og því haíi hann annaðhvort ekki gelað eða viljað stemma stigu fyrir hinum alvarlegu, aldrei
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.