Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 7
IÐUNN Helgafell. 105 fjall þat, er stóð í nesinu, er hann kallaði Helgafell, at þangat skyldi engi maðr óþveginn líta, ok þar var svá mikil friðhelgi, at ongu skyldi granda í fjallinu hvárki fé né mynnum, nema sjálft gengi á braut; þat var trúa þeirra Þórólfs frænda, at þeir dæi allir í fjallit«. Sú trú þeirra Þórólfs og frænda hans, að þeir dæi inn í Helgafell, mun hafa haft nokkura stoð í þeim at- burði, er gerðist haustið 938 í sambandi við drukknan Þorsteins þorskabíts og sagt er frá í Eyrbyggjasögu á þessa leið: »Þat sama haust (þ. e. 938) fór Þorsteinn út í Hösk- ullsey til fangs. Þat var eitt kveld um haustit, at sauða- maðr Þorsteins fór at fé fyrir norðan Helgafell; hann sá, at fjallit laukst upp norðan: hann sá inn í fjallit elda stóra, ok heyrði þangat mikinn glaum ok hornaskvol, ok er hann hlýddi, ef hann næmi nökkur orðaskil, heyrði hann, at þar var heilsat Þorsteini þorskabít ok förunautum hans ok mælt, at hann skal siija í öndvegi, gegnt feðr sínum. Þenna fyrirburð sagði sauðamaðr Þóru konu Þorsteins, um kveldit. Hon lét sér fátt um finnast ok kallar vera mega, at þetta væri fyrirboðan stærri tíðinda. Um morguninn eptir komu menn utan ór Höskullsey ok sögðu þau tíðendi, at Þorsteinn þorska- bítr hafði druknat í fiskiróðri, ok þótti mönnum þat mikill skaði«.1 2) Frásögn þessi er í fullu samræmi við þá trú manna í heiðnum sið, að þeir dæi í fjöll eða hóla. Kemur hún víðar fram í heimildum, og skulu hér tilfærð nokkur dæmi. 1) Landnámabók, úlg. Finns Jónssonar, Kh. 1925, kap. 135, bls. 58; sbr. Eyrbyggjasögu, kap. 4, bls. 6—7. 2) Eyrbyggjasaga, kap. 11, bls. 12—13.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.