Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Qupperneq 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Qupperneq 10
108 Helgafell. ÍÐUNN Leiðið er skammt fyrir utan núverandi kirkjugarð á Helga- felli. En enginn maður veit nú framar, hvar þeir Osvífur Helgason, faðir Guðrúnar, og Gestur hinn spaki Odd- leifsson, hvíla, en þeir voru báðir grafnir að Helgafelli.’) — — — Ferðamaðurinn stendur uppi á Helgafelli. Þögull og einbeittur hefir hann gengið upp mjóa kleif, norðaustur af staðnum. Hann staðnæmist við vörðubrot uppi á fellinu og horfir beint til austurs. Oskastundin er komin. Osjálfrátt koma honum í hug allar þær sagnir, sem hann hefir heyrt um undramátt fellsins. Nú stendur hann vafalaust í sömu sporum og allur þorri þeirra píla- gríma hefir staðið, sem komið hafa upp á fellið til þess að bera þar fram óskir sínar. Aldraði bóndinn á Helga- felli hefir sagt honum mörg dæmi þess, að menn hafi fengið þær óskir uppfylltar, sem þeir hafa borið fram þarna uppi. Þeir hafa fundið þar hamingju sína og sam- tímis stuðlað að því, að varðveita hinn forna átrúnað manna á þessum fornhelga griðastað. — Ferðamaðurinn verður gagntekinn af lotningu. Allar hinar hversdagslegu óskir, sem honum höfðu flogið í hug á leiðinni til fellsins, eru gleymdar. Nú á hann aðeins eina þrá. Á banadægri sínu mun hann gera hana heyrum kunna. Þá verða aðrir að dæma um, til hverrar hlítar hún hefir rætzt. Þangað til mun hún verða sameiginlegt leyndarmál hans og fellsins. — — — þag er fariQ ag hvessa á norðaustan. Hann sér hvítar öldur rísa úti á Breiðafirði. Hann lítur sem snöggvast yfir eyjaklasann í Hvammsfjarðarmynni og Fellsströndina. í norðaustri rís Klofningur úr blámóðu eins og geysimikill skjólgarður fyrir norðanveðrum. Fyrir austan Álftafjörð blasir við Narfeyri, hið forna höfuðból, 1) Sbr. Laxdælasögu, kap. 66, bls. 244—45. —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.