Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Síða 14
112 Gráni. IÐUNN heyrt, eða réttara sagt, auðfundið á öllu, að Gráni átti ekki að lifa fleiri veturna. Einu sinni frétti ég, þá um sumarið, að ljómandi góður reiðhestur, 7 vetra gamall, væri til sölu. Eg sagði Einari frá þessu. »Mér datt í hug að segja yður frá því«, sagði ég, »að sá rauði frá Móum kvað fást keypíur«. »t>ú getur keypt hann«, sagði Einar og leit ekki upp úr bókum sínum, »ef þú vilt fara að monta þig með reiðhest«. Einar var heldur stuttur í spuna og óþjáll. Svo kom haustið. Og það var nokkuð seint í september. Það var heldur rosatíð. Einar hafði tekið Grána á gjöf, óvenju-snemma. Þá var það, að barið var að dyrum á skrifstofunni, og inn kom maður einn, mikill og luralegur. Þektum við að þar var kominn Brandur úr Koti, suður með sjó. Tvent hafði Brandur til síns ágætis og var frægur af hvortveggju: hann var skytta mikil og hrossaketsæta. Fátækur var hann, og var Einar honum góður. En kunningsskapur þeirra var þannig til kominn, að þeir voru báðir úr sömu sveit og höfðu þekst er þeir voru unglingar, en Brandur var þó talsvert eldri. »Fáðu þér sæti Brandur bóndi«, sagði Einar. Brandur settist, tók í nefið og fekk Einari pontuna. »Eg er kominn að tala um þetta, sem þú talaðir um við mig í sumar«, sagði Brandur. »]ú«, svaraði Einar, »ekki stóð á því«. »Ég hefi kannske komið of fljótt«, sagði Brandur, »blessaður vertu, þá get ég farið og komið aftur seinna, eftir þinni hentisemi«. Það var að heyra að Einar hefði ekki tekið eftir þessum orðum. Hann sagði: »Ég treysti þér til að gera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.